The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140704063434/http://www.ksi.is/mot/nr/11907
Mótamál

Borgunarbikar karla - Víkingar á Vestfirði

Dregið var í 8 liða úrslitum Borgunarbikars karla í dag

20.6.2014

Í dag var dregið í 8 liða úrslitum Borgunarbikars karla og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ.  Bikarmeistarar Fram fá Keflvíkinga í heimsókn í Laugardalinn en leikir 8 liða úrslita fara fram dagana 6. og 7. júlí.

Leikirnir í 8 liða úrslitum eru:

  • BÍ/Bolungarvík - Víkingur R.
  • Breiðablik - KR
  • Þróttur R. - ÍBV
  • Fram - Keflavík

Borgunarbikar karla

 











Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan


2011Forsidumyndir2011-001