SMS skráning úrslita

SMS skráning úrslita
Hægt er með einföldum hætti að senda inn úrslit með smáskilaboðum (SMS) í gagnagrunn KSÍ og birtast úrslitin þá um leið á heimasíðu KSÍ. Athugið að skrá þarf það símanúmer sem sent er úr hjá KSÍ.
SMS - Leiðbeiningar