The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509111146/http://www.ksi.is/mot/nr/11992
Mótamál
Dregið í Evrópudeild UEFA (Mynd:  uefa.com)

Stjarnan mætir Inter í umspili!

Risaleikir framundan hjá Stjörnumönnum í Evrópudeildinni

8.8.2014

Dregið hefur verið í umspil fyrir riðlakeppni Evrópudeildar UEFA, en sem kunnugt er var Stjarnan í pottinum þegar drátturinn fór fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss.  Mótherji Stjörnunnar í umspilinu er aldeilis ekki af verri endanum – ítalska liðið Internazionale frá Mílanó. 

Samkvæmt drætti er fyrri leikur Stjörnunnar hér á landi þann 21. ágúst og sá seinni ytra viku síðar, eða 28. ágúst.

Drátturinn




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan