The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160506110559/http://www.ksi.is:80/

ksi.is

U17 kvenna – Ísland mætir Svíþjóð í dag - Byrjunarlið

U17 ára kvennalandslið er nú að keppa í alþjóðlegu UEFA-móti í Eerikkila í Finnlandi. Fyrsti leikurinn er í dag og verður leikið gegn Svíþjóð kl 12.00 að íslenskum tíma. Um er að ræða undirbúningsmót.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

6.5.2016 Dómaramál : Gunnar Jarl dæmir á lokakeppni U17 karla

Gunnar Jarl Jónsson er staddur þessa daganna í Azerbaijan þar sem hann dæmir á lokamóti U17 karla. Gunnar dæmdi í gær leik Þýskalands og Úkraínu en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Lesa meira
 

5.5.2016 Mótamál : Blikar eru meistarar meistaranna

Sonný Lára Þráinsdóttir var hetja Breiðabliks sem vann í kvöld leikinn um hver væri meistarar meistaranna þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks mættu Borgunarbikarmeisturunum Stjörnunnar.

Lesa meira
 

4.5.2016 Fræðsla : Fararstjóranámskeið hjá ÍSÍ

ÍSÍ býður upp á námskeið fyrir fararstjóra í íþróttaferðum í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, miðvikudaginn 11. maí. Þátttaka er öllum heimil án endurgjalds á meðan húsrúm leyfir en námskeiðið mun fara fram á þriðjuhæð Íþróttamiðstöðvarinnar í E - sal, kl. 17:00-19:00.

Lesa meira
 

4.5.2016 Landslið : U17 karla - Tap í lokaleiknum en sigur í riðlinum

U17 karla tapaði lokaleik sínum á undirbúningsmóti UEFA sem fram fór í Finnlandi. Leikurinn í morgun var gegn Rússum og svo fór að Rússar unnu 3-0 sigur. Ísland náði að verja vítaspyrnu undir lok leiksins.

Lesa meira
 

4.5.2016 Mótamál : ÍBV Lengjubikarmeistari í A-deild kvenna

ÍBV varð í vikunni Lengjubikarmeistari í A-deild kvenna en liðið vann 3-2 sigur á Breiðablik á Hásteinsvelli. Leikurinn var eins og tölurnar gefa til kynna æsispennandi en það var ÍBV sem leiddi 3-1 í hálfleik.

Lesa meira
 
UEFA EURO 2016

3.5.2016 Landslið : EM-sölugluggi fyrir miða í sæti með skyggðu útsýni opnar á miðvikudag

UEFA tilkynnti í dag, þriðjudag, að á miðvikudagsmorgunn myndi opna sölugluggi fyrir miða í sæti með skyggðu útsýni (restricted view).  Í fréttatilkynningu frá UEFA kemur fram að miðarnir séu seldir með 25% afslætti og að um sé að ræða "fyrstu koma, fyrstu fá" fyrirkomulag.

Lesa meira
 

2.5.2016 Mótamál : Minningarsteinn um Lárus Jakobsson

Minningarsteinn um Lárus Jakobsson var afhjúpaður fyrir leik ÍBV og ÍA í Pepsi-deild karla á sunnudag. Lárus, sem lést langt um aldur fram, 36 ára gamall, var frumkvöðull að stofnun Tommamóts Týs. Minningarsteinninn stendur austan við Týsheimilið.

Lesa meira
 

2.5.2016 Mannvirki : Úthlutun úr Mannvirkjasjóði 2016

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 22. apríl síðastliðinn úthlutun úr Mannvirkjasjóði KSÍ.  Þetta í níunda skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum en ný reglugerð um sjóðinn tók gildi í byrjun árs 2012.

Lesa meira
 






Aðildarfélög




Aðildarfélög


Pistlar

Velkomin til leiks

Íslandsmótið í knattspyrnu hefst um næstu helgi, 1. maí, í 105. sinn frá því fyrsta mótið fór fram 1912. Næstu 5 mánuði fara fram mörg þúsund leikir í flestum ef ekki öllum sveitarfélögum landsins á vegum KSÍ þar sem rúmlega 20 þúsund iðkendur reyna með sér í Íslandsmóti og bikarkeppni KSÍ. Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar




Útlit síðu: