The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821002222/http://www.ksi.is/fraedsla/2008/06

Fræðsla

Knattspyrnusamband Íslands

Myndband frá knattspyrnuskóla stúlkna - 25.6.2008

Síðustu daga hefur knattspyrnuskóli KSÍ verið starfræktur á Laugarvatni.  Dagana 9. - 13. júní voru það stúlkurnar sem voru við æfingar á Laugarvatni og drengirnir á sama stað, 16. - 20. júní. Lesa meira
 
Frá æfingu fatlaðra með landsliðskonunum Eddu Garðarsdóttur og Hólmfríði Magnúsdóttur

Ásta og Rakel gestir á æfingu fatlaðra - Myndaband - 25.6.2008

Síðasta sunnudag var knattspyrnuæfing fatlaðra á sparkvellinum við Laugarnesskóla en æfingin er liður í samstarfsverkefni KSÍ og ÍF.  Landsliðskonurnar Ásta Árnadóttir og Rakel Hönnudóttir voru sérstakir gestir. Lesa meira
 
Frá æfingu fatlaðra með landsliðskonunum Eddu Garðarsdóttur og Hólmfríði Magnúsdóttur

Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ í fullum gangi - 19.6.2008

Fyrsta æfingin í Sparkvallarverkefni ÍF og KSÍ fór fram á sparkvellinum við Laugarnesskóla 15. júní. Sérstakir gestir á æfingunni voru Edda Garðarsdóttir og Hólmfríður Magúsdóttir.  Önnur æfing verður haldinn á sama stað sunnudaginn 22. júní Lesa meira
 
Knattspyrnusnillingar framtíðarinnar

Knattspyrnuskóli drengja á Laugarvatni 16. - 20. júní - 11.6.2008

Knattspyrnuskóli drengja verður sem fyrr á Laugarvatni og verður hann starfræktur dagana 16. - 20. júní að þessu sinni.  Þátttakendur skólans eru fæddir árið 1994.  Von er á góðum gestum og gestakennurum til þess að leiðbeina drengjunum. Lesa meira
 
Frá æfingu fatlaðra í sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ

Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ 2008 - 10.6.2008

Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ hófst árið 2007 og ákveðið hefur verið að halda verkefninu áfram og standa fyrir þremur æfingum í júní 2008.  Tilgangur þessa verkefnis er að auka áhuga og þátttöku fatlaðra karla og kvenna í knattspyrnu. Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Ráðstefna þýskra knattspyrnuþjálfara í Wiesbaden - 9.6.2008

Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands hefur verið boðið að senda einn fulltrúa á ráðstefnu þýska knattspyrnuþjálfarafélagsins í Wiesbaden 28. júlí - 30. júlí í sumar. Ráðstefnan mun að mestu leyti fjalla um EURO 2008. Lesa meira
 
Leikur án fordóma

Foreldrabæklingur gefinn út á fjórum tungumálum - 3.6.2008

Í dag var kynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ, Foreldrabæklingur KSÍ og er hann gefinn út á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, pólsku og spænsku.  Alþjóðahúsið og Landsbankinn standa að útgáfunni með KSÍ.  Lesa meira
 
Frá pæjumótinu á Siglufirði 2006

Knattspyrnuskóli stúlkna á Laugarvatni 9. - 13. júní - 3.6.2008

Knattspyrnuskóli stúlkna verður sem fyrr á Laugarvatni og verður hann starfræktur dagana 9. - 13. júní að þessu sinni.  Þátttakendur skólans eru fæddir árið 1994.  Von er á góðum gestum og gestakennurum til þess að leiðbeina stúlkunum. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið fimmtudaginn 5. júní - 2.6.2008

Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna.  Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.  Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri. Námskeiðið er ókeypis. 

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-001