The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821000425/http://www.ksi.is/fraedsla/2009/04

Fræðsla

Knattspyrnusamband Íslands

Upptaka frá öðrum fræðslufundi KSÍ - 29.4.2009

Nú má finna hér á heimasíðunni upptöku frá öðrum fræðslufundi KSÍ.  Þar fluttu erindi þeir Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ og Björn Ingi Victorsson, endurskoðandi KSÍ. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Starfsmenn óskast - 28.4.2009

Stjórn KSÍ hefur ákveðið að í leikjum 3. deildar karla og 1. deildar kvenna skipi KSÍ dómara og aðstoðadómara til leiks í stað eldra fyrirkomulags þar sem heimalið sá um að leggja til aðstoðardómara. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Kennarar af þjálfaranámskeiðum til Noregs - 28.4.2009

Dagana 4.-7. maí fer hópur kennara af þjálfaranámskeiðum KSÍ í heimsókn til norska knattspyrnusambandsins í þeim tilgangi að kynna sér fyrirkomulag Norðmanna í menntun þjálfara. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Fræðslufundur færður til 4. maí - 27.4.2009

Vakin er athygli á því að 3. fundurinn í fræðslufundaröð KSÍ sem fyrirhugaður var fimmtudaginn 30. apríl hefur verið færður til mánudagsins 4. maí kl. 16:00 - 18:00.  Á fundinum verður m.a. farið yfir samninga- og félagaskiptamál og reglugerðir KSÍ. Lesa meira
 
Stjarnan

Unglingadómaranámskeið hjá Stjörnunni - 27.4.2009

Unglingadómaranámskeið hjá Stjörnunni verður haldið í Stjörnuheimilinu  30. apríl  kl. 19:30.  Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ V fellur niður um næstu helgi - 21.4.2009

Vegna dræmrar skráningar hefur verið ákveðið að fresta fyrirhugðu KSÍ V þjálfaranámskeiði sem átti vera um næstu helgi (24.-26. apríl). Ákvörðun um nýja dagsetningu námskeiðsins verður tekin næsta haust. Lesa meira
 
Rannsóknarstyrku FIFA kenndur við Joao Havelange

Rannsóknarstyrkur FIFA - 21.4.2009

Knattspyrnusamband Íslands vill vekja athygli á rannsóknarstyrk Joao Havelange frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu (FIFA) sem í boði er fyrir rannsóknir á sviði knattspyrnunnar. Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

Fræðslufundur um rekstur og bókhald - 20.4.2009

Annar fundurinn í fræðslufundaröð KSÍ 2009 fer fram í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli föstudaginn 24. apríl kl. 16:00-18:00.  Viðfangsefni fundarins er rekstur og bókhald – ársreikningur og fjárhagsáætlun. Lesa meira
 
Merki FIFA

FIFA námskeiðin tókust vel - 20.4.2009

Um síðustu helgi voru haldin tvö námskeið í þjálfun barna 6-12 ára. Kennari á námskeiðunum var Martin Andermatt en hann kom hingað til lands á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). Lesa meira
 
Álftanes

Unglingadómaranámskeið hjá Álftanesi - 17.4.2009

Unglingadómaranámskeið hjá Álftanesi verður haldið í hátíðarsal Íþróttamiðstöðvarinnar á Álftanesi 21. apríl kl. 19:00.  Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Lesa meira
 
Oddbergur Eiríksson

Oddbergur dæmir í Þýskalandi - 16.4.2009

Oddbergur Eiríksson hefur verið valinn sem einn af aðstoðardómurum í úrslitakeppni EM hjá U17 karla.  Úrslitakeppnin fer fram í Þýskalandi dagana 6. - 18. maí.  Fjórtán dómarar hafa verið valdir til að starfa við úrslitakeppnina. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið hjá Hetti í fyrirlestrarsal ME - 16.4.2009

Unglingadómaranámskeið hjá Hetti  verður haldið í fyrirlestrarsal ME 22. apríl  kl. 16:30.  Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Vel sóttur fræðslufundur - 16.4.2009

Fyrsti fundurinn í fræðslufundaröð KSÍ 2009 var haldinn þriðjudaginn 14. apríl og var hann vel sóttur. 

Lesa meira
 
bolti_i_marki

Unglingadómaranámskeið hjá Gróttu - 14.4.2009

Unglingadómaranámskeið hjá Gróttu verður haldið í Íþróttamiðstöðinni á Seltjarnarnesi 20. apríl kl. 20:00.  Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 manna bolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 
Dómari lætur knöttinn falla

Héraðsdómaranámskeið á Akureyri 18. apríl - 14.4.2009

Laugardaginn 18. apríl verður haldið héraðsdómaranámskeið á Akureyri. Aðaláherslan verður lögð á hagnýta dómgæslu, svo sem staðsetningar, samvinnu, bendingar og fleira.

Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

Fyrsti fundurinn í fræðslufundaröð KSÍ 2009 - 7.4.2009

Fyrsti fræðslufundurinn í fræðslufundaröð KSÍ 2009 verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl.  Umfjöllunarefnin eru þjónusta við fjölmiðla, öryggismál á leikvöngum, viðburðastjórnun og samstarfssamningar við fyrirtæki. Lesa meira
 
Ungar og efnilegar knattspyrnukonur á Pæjumóti TM á Siglufirði

Námskeið í þjálfun barna - Haldið á Akureyri - 7.4.2009

Sunnudaginn 19. apríl munu Knattspyrnusamband Íslands og Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) standa saman að námskeiði sem haldið verður í Glerárskóla og Boganum á Akureyri. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Námskeið í þjálfun barna - Haldið í Kórnum - 7.4.2009

Laugardaginn 18. apríl munu Knattspyrnusamband Íslands og Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) standa saman að námskeiði sem haldið verður í Kórnum í Kópavogi. Lesa meira
 
Fæðubótarefni geta verið varasöm

Lyfjaeftirlitsmál og misnotkun lyfja í íþróttum - 7.4.2009

Knattspyrnusamband Íslands tekur skýra afstöðu gegn allri misnotkun lyfja/efna og notkunar á bönnuðum aðferðum sem stuðla eiga að bættum árangri í íþróttum.  Hér á heimasíðunni má finna leiðbeiningar til knattspyrnufólks er varða lyfjamál. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ V þjálfaranámskeið haldið 24. - 26. apríl - 7.4.2009

Helgina 24.-26. apríl mun Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði í höfuðstöðvum KSÍ. Þátttökurétt hafa þeir þjálfarar sem eru með KSÍ B þjálfaragráðu og fengu a.m.k. 70 af 100 í KSÍ B prófinu (UEFA B prófinu). Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010