The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821010452/http://www.ksi.is/fraedsla/2009/06

Fræðsla

Knattþrautir

Knattþrautir í Vogum og Sandgerði í dag - 30.6.2009

Í dag heimsækir Gunnar Einarsson Voga og Sandgerði með knattþrautir KSÍ þar sem iðkendur 5. flokks karla og kvenna fá að spreyta sig.  Kl. 13:00 verður Gunnar hjá Þrótti Vogum og kl. 16:00 verður hann í Sandgerði. Lesa meira
 
Knattþrautir

Líf og fjör í knattþrautum hjá Fram og Haukum - 26.6.2009

Það var líf og fjör í knattþrautum KSÍ í vikunni.  Gunnar Einarsson, sem hefur yfirumsjón með knattþrautunum fyrir KSÍ, heimsótti Vestfirði fyrri part vikunnar og var hjá Haukum og Fram á miðvikudag og fimmtudag. 

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

27 þjálfarar útskrifuðust með KSÍ A þjálfaragráðu - 25.6.2009

Laugardaginn 6. júní útskrifuðust 27 þjálfarar með KSÍ A þjálfaragráðu, en KSÍ A þjálfaragráðan er hæsta gráða sem Knattspyrnusamband Íslands býður upp á í sínu þjálfaramenntunarkerfi. Lesa meira
 
Knattþrautir

Knattþrautir hjá Haukum í Hafnarfirði - 24.6.2009

Knattþrautir KSÍ verða kynntar fyrir krökkum í 5. flokki karla og kvenna hjá Haukum í Hafnarfirði á fimmtudag kl. 13:30.  Gunnar Einarsson heimsækir félögin og fer yfir knattþrautirnar með iðkendum og þjálfurum.

Lesa meira
 
Knattþrautir

Vill þitt félag vinna Ford Minibus bíl - litla rútu? - 24.6.2009

UEFA stendur fyrir skemmtilegum leik á vefsíðu sinni þar sem þátttakendur eiga möguleika á að vinna eitt stykki litla rútu, Ford Minibus, ásamt öðrum verðlaunum.  Félög um fjörvalla Evrópu geta tekið þátt.

Lesa meira
 
Siggi Raggi í góðum hópi krakka úr Grindavík

Siggi Raggi í heimsókn í Grindavík - 24.6.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A landsliðs kvenna, mætti á æfingu hjá 5. flokki karla og 6. flokki karla og kvenna í Grindavík á dögunum, ásamt tveimur leikmönnum landsliðsins, þeim Söru Björk Gunnarsdóttir og Fanndísi Friðriksdóttir. 

Lesa meira
 
Knattþrautir

Knattþrautir hjá Frömurum í Grafarholtinu - 24.6.2009

Knattþrautir KSÍ verða kynntar fyrir krökkum í 5. flokki karla og kvenna hjá Fram í Grafarholtinu í Reykjavík í dag, miðvikudag.  Gunnar Einarsson hefur yfirumsjón með knattþrautunum.

Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Knattþrautir á Ísafirði - 23.6.2009

Gunnar Einarsson knattspyrnumaður ferðast um landið á vegum KSÍ í sumar og kynnir knattþrautir.  Í dag, þriðjudag kl. 11:00, verður Gunnar á Ísafirði og kl. 14:00 í Bolungarvík. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Knattþrautirnar hefjast á mánudaginn - 19.6.2009

Eins og áður hefur komið fram verður KSÍ með knattþrautir fyrir 5. flokk karla og kvenna í sumar og mun Gunnar Einarsson hafa yfirumsjón með þeim.  Hann mun heimsækja félögin og fara yfir knattþrautirnar með iðkendum og þjálfurum. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Tveir nýir starfsmenn KSÍ - 19.6.2009

KSÍ hefur ráðið til starfa tvo nýja starfsmenn í sérstök átaksverkefni og er um tímabundnar ráðningar að ræða.  Annars vegar er um verkefni í mótadeild að ræða, en hins vegar um útbreiðsluverkefni.

Lesa meira
 
Sænski þjálfarinn Lars Lagerback

KSÍ A (UEFA A) endurmenntunarnámskeið - 19.6.2009

Föstudaginn 3. júlí og laugardaginn 4. júlí mun KSÍ halda endurmenntunarnámskeið fyrir KSÍ A (UEFA A) þjálfara í höfuðstöðvum KSÍ. Námskeiðið er eingöngu opið þjálfurum sem hafa KSÍ A eða UEFA A þjálfaragráðu. Lesa meira
 
Uppeldi ungra leikmanna þarf að vera tryggt

Knattþrautir fyrir iðkendur 5. flokks í sumar - 18.6.2009

Knattspyrnusamband Ìslands mun vera með knattþrautir fyrir 5. flokk karla og kvenna ì sumar.  Það er Gunnar Einarsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, sem mun heimsækja félögin á vegum KSÍ og aðstoða við framkvæmd þrautanna. Lesa meira
 
Sænski þjálfarinn Eijlert Bjorkman

Sænskur unglingaþjálfari með fyrirlestur - 18.6.2009

Sunnudaginn 28. júní mun sænskur þjálfari að nafni Eijlert Björkman halda fyrirlestur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Eijlert Björkman er starfandi þjálfari í unglingaakademíunni hjá IFK Göteborg. Lesa meira
 
58 þjálfarar útskrifuðust með KSÍ A (UEFA A) þjálfaragráður

Hvað hefur áunnist í helstu verkefnum Fræðslunefndar? - 11.6.2009

Á dögunum barst fyrirspurn í gegnum KÞÍ frá þeirra félagsmanni til Fræðslunefndar KSÍ.  Spurt var hvernig staðan væri í dag og hvað hefði áunnist á síðastliðnum 10 árum í þeim atriðum sem tilgreind eru til helstu verkefna hjá nefndinni. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Fyrirhuguðu Grasrótarnámskeiði frestað - 4.6.2009

Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu Grasrótarnámskeiði fyrir þjálfara sem átti að fara fram sunnudaginn 7. júní.  Ljóst var að ekki mundi nást viðunandi fjöldi á námskeiðið og því ákveðið að fresta því.  Lesa meira
 
Uppeldi ungra leikmanna þarf að vera tryggt

Knattspyrnuskóli drengja á Laugarvatni 15. - 19. júní - 4.6.2009

Knattspyrnuskóli drengja fer fram á Laugarvatni dagana 15. til 19. júní.  Félögin hafa tilnefnt þátttakendur í skólann en þeir eru fæddir árið 1995.  Það er Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, sem hefur yfirumsjón með skólanum.

Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ A (UEFA A) endurmenntunarnámskeið - 3.6.2009

Helgina 3.-5. júlí mun Knattspyrnusamband Íslands halda endurmenntunarnámskeið fyrir KSÍ A (UEFA A) þjálfara. Námskeiðið er eingöngu opið þjálfurum sem hafa KSÍ A eða UEFA A þjálfaragráðu. Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-001