The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509154912/http://www.ksi.is/mot/2016/05

Mótamál

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda og KSÍ - 8.5.2016

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda hefur verið haldið árlega frá árinu 1948 fyrir utan eitt ár. Í ár fer 68. mótið fram í Helsinki. Reykjavík sendir úrvalslið með 41 keppanda, fjóra þjálfara og tvo farastjóra.

Lesa meira
 

Blikar eru meistarar meistaranna - 5.5.2016

Sonný Lára Þráinsdóttir var hetja Breiðabliks sem vann í kvöld leikinn um hver væri meistarar meistaranna þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks mættu Borgunarbikarmeisturunum Stjörnunnar.

Lesa meira
 

ÍBV Lengjubikarmeistari í A-deild kvenna - 4.5.2016

ÍBV varð í vikunni Lengjubikarmeistari í A-deild kvenna en liðið vann 3-2 sigur á Breiðablik á Hásteinsvelli. Leikurinn var eins og tölurnar gefa til kynna æsispennandi en það var ÍBV sem leiddi 3-1 í hálfleik.

Lesa meira
 

Knattspyrnusumarið er komið á fulla ferð - 2.5.2016

Knattspyrnusumarið er komið á fulla ferð og framundan eru fjölmargir leikir í meistaraflokkum karla og kvenna.  Yfirlit næstu leikja má sjá her á vef KSÍ - leiki í Lengjubikar, Pepsi-deild, Borgunarbikar, Inkasso-deild, 2. deild og Meistarakeppni KSÍ. Lesa meira
 

Breiðablik og Stjarnan mætast í meistarakeppni KSÍ kvenna í kvöld - 2.5.2016

Breiðablik og Stjarnan mætast í kvöld í leik um hver verður krýndur meistarar meistaranna. Blikarnir eru ríkjandi Íslandsmeistarar og Stjarnan vann Borgunarbikarinn á seinasta tímabili og etja því þessi lið kappi í leiknum.

Lesa meira
 

Minningarsteinn um Lárus Jakobsson - 2.5.2016

Minningarsteinn um Lárus Jakobsson var afhjúpaður fyrir leik ÍBV og ÍA í Pepsi-deild karla á sunnudag. Lárus, sem lést langt um aldur fram, 36 ára gamall, var frumkvöðull að stofnun Tommamóts Týs. Minningarsteinninn stendur austan við Týsheimilið.

Lesa meira
 



Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan