The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20151230175423/http://www.ksi.is/mot/2006/05

Mótamál

KR

Samstarf KR og Sólheima Grímsnesi - 31.5.2006

Á síðasta heimaleik KR hófst með formlegum hætti, samstarf KR og Sólheima Grímsnesi.  Mætti þá knattspyrnulið Sólheima til leiks og tók við ýmsum glaðningi frá KR og þeirra helstu styrktaraðilum. Lesa meira
 
UEFA

Breytingar á greiðslum frá UEFA - 30.5.2006

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að frá og með tímabilinu 2006/7 breytast greiðslur frá UEFA til þeirra félaga sem taka þátt í Evrópumótum félagsliða. Lesa meira
 
Landsbankadeildin

Leiktími breytist í Landsbankadeild karla - 30.5.2006

Eftirfarandi leikir verða sjónvarpsleikir 5. og 6. umferðar. Af þeim sökum hefur tímasetningu verið breytt í leik FH og Keflavíkur.  Leikur Víkings og Grindavíkur verður á áður auglýstum tíma.

Lesa meira
 
Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda - 30.5.2006

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda (Nordiske skulespellen) var nú haldið í 58. sinn í Helsinki í Finnlandi.  Þátttökulið voru frá Reykjavík, Helsinki, Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi.

Lesa meira
 
VISA-bikarinn

Staðfestir leikdagar í VISA-bikarnum - 27.5.2006

Staðfestir hafa verið leikdagar í 3. umferð VISA-bikarsins en fyrstu leikirnir verða leiknir þriðjudaginn 30. maí.  Mætast þá efstu lið 1. deildar, Fram og Fjölnir annars vegar og ÍR og Stjarnan hinsvegar.  Báðir leikirnir hefjast kl. 20:00. Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

Leik KS/Leifturs og Fjarðabyggðar frestað - 26.5.2006

Leik KS/Leifturs og Fjarðabyggðar í 2. deild karla sem fram átti að fara laugardaginn 27. maí, hefur verið frestað vegna slæmra vallarskilyrða.  Leikurinn fer fram sunnudaginn 18. júní kl. 16:00 Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Sektir vegna framkomu áhorfenda - 26.5.2006

Aganefnd ákvað á fundi sínum 23. maí sl. að sekta Grindavík um kr. 20.000 og KR um kr. 15.000 vegna framkomu áhorfenda á dögunum. Lesa meira
 
Garðar Örn Hinriksson

Garðar Örn dæmir í Wales - 24.5.2006

Garðar Örn Hinriksson dæmir í dag U21-landsleik Wales og Eistlands, sem fram fer á Racecourse Ground leikvellinum í Wrexham. Leikurinn er í liður í forkeppni að Evrópukeppni landsliða fyrir leikmenn 21 árs og yngri. Lesa meira
 
Malouda, Rothén og Cissé fagna marki.

Varðandi félagaskipti erlendra leikmanna - 23.5.2006

Brátt lokar skráningartímabili leikmanna sem koma hingað til lands og eru samningsleikmenn (professional) en síðasti dagur til skráningar er 31. maí.  Flutningsskírteini leikmanns verður að hafa borist KSÍ í síðasta lagi þann dag.  Lesa meira
 
mc_brand_065_gif

Prúðmennskuverðlaun Mastercard og KSÍ - 23.5.2006

Minnt er á að þau félög sem halda opin mót í sumar fyrir yngri flokka geta pantað prúðmennskuverðlaun hjá KSÍ.  Hægt er að fá verðlaunaskjöld fyrir hvern aldursflokk sem er merktur KSÍ og Mastercard. Lesa meira
 
VISA-bikarinn

Fyrirkomulag VISA-bikarsins - 23.5.2006

Að gefnu tilefni er rétt að árétta fyrirkomulag VISA-bikarkeppninnar í ár.  Keppnin skiptist í undankeppni sem er svæðaskipt og svo aðalkeppni er hefst í 16. liða úrslitum. Lesa meira
 
Landsbankadeildin

Breyttur leiktími í Landsbankadeild karla - 22.5.2006

Eftirfarandi leikir verða sjónvarpsleikir 4. umferðar. Af þeim sökum hefur tímasetningum þeirra verið breytt: Lesa meira
 
VISA-bikarinn

Drátturinn í 3. umferð VISA-bikarsins - 22.5.2006

Í hádeginu í dag var dregið í 3. umferð VISA-bikars karla.  Eru nokkrir athygiverðir leikir á dagskránni en nú þegar hafa óvænt úrslit litið dagsins ljós.  Búið er að staðfesta leikdaga og er leikið dagana á milli 29. maí og 1. júní. Lesa meira
 
VISA-bikarinn

Dregið í VISA-bikarnum í hádeginu - 22.5.2006

Í dag kl. 12:30 verður dregið í 3. umferð VISA-bikarsins.  Leikirnir munu fara fram dagana 31. maí og 1. júní.  Fimmtán lið hafa unnið sér þátttökurétt í þriðju umferð og bætast nú níu lið við í pottinn. Lesa meira
 
Og Vodafone

Þráðlaust net á leikjum í Landsbankadeildum - 19.5.2006

Og Vodafone hefur sett upp þráðlaust net (Hot Spot) á öllum völlum í Landsbankadeildum karla og kvenna í sumar, alls 13 völlum.  Með þráðlausu neti er starf fjölmiðla á leikjunum auðveldað til muna.

Lesa meira
 
7 manna bolti

Mótshaldarar Polla- og Hnátumóta - 18.5.2006

Hér að neðan er yfirlit yfir mótshaldara í Polla- og Hnátumótum.  Þessi mót eru fyrir 6. flokk karla og kvenna.  Riðlakeppni skal verða lokið eigi síðar en 17. júlí.  Ekkert er því til fyrirstöðu að leikið sé í júní. Lesa meira
 
VISA-bikarinn

VISA-bikarinn heldur áfram - 18.5.2006

Önnur umferð VISA-bikarsins hefst í kvöld með tíu leikjum.  Umferðin heldur svo áfram á morgun og klárast á laugardaginn þegar að sameinað lið BÍ/Bolungarvíkur tekur á móti Hvíta Riddaranum. Lesa meira
 
Landsbankadeildin

Landsbankadeild kvenna byrjuð að rúlla - 17.5.2006

Landskbankadeild kvenna hóf göngu sína í gær og var leikin heil umferð.  Íslandsmeistarar Breiðabliks hófu titilvörn sína með góðum sigri en alls voru skoruð 17 mörk í leikjunum fjórum í gærkvöldi. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Fyrsti fundur aganefndar - 17.5.2006

Aganefnd KSÍ hélt sinn fyrsta fund á keppnistímabilinu í gær en fundir nefndarinnar eru ætíð á þriðjudögum.  Hægt er að sjá úrskurð nefndarinnar hér á síðunni og er hann birtur samdægurs. Lesa meira
 
Dómari að störfum

Konurnar láta að sér kveða - 16.5.2006

Í gegnum tíðina hefur kvenfólk látið meira að sér kveða í dómgæslu.  Betur má ef duga skal en athygli vakti þó að 3 konur voru aðstoðardómarar í fyrstu umferð VISA-bikars karla. Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

Athygli vakin vegna félagaskipta - 16.5.2006

Að gefnu tilefni skulu aðildarfélög minnt á að búið er að afnema bráðabirgða samþykkt varðandi hlutgengi leikmanna 4. aldursflokks og yngri.  Í dag þurfa allir leikmenn, án tilits til aldurs, að hafa félagaskipti skv. reglum þar af lútandi. Lesa meira
 
Landsbankadeildin

Landsbankadeild kvenna hefst í kvöld - 16.5.2006

Landsbankadeild kvenna hefur göngu sína í kvöld með heilli umferð.  Hefjast allir leikirnir kl. 19:15 og er það nýr leiktími í Landsbankadeild kvenna.  Búast má við hörkubaráttu hjá konunum í ár. Lesa meira
 
Landsbankadeildin

Keppni á meðal stuðningsmanna liðanna - 15.5.2006

Landsbankadeildin í sumar verður ekki bara hörð keppni milli leikmanna á vellinum heldur einnig  meðal stuðningsmanna í stúkum og stæðum.  Stuðningsmannahópar liða í karla- og kvennadeild keppast um vegleg verðlaun til síns félags.

Lesa meira
 
Hart barist í leik Fjarðabyggðar og Fram

1. og 2. deildin byrja af krafti - 15.5.2006

Um helgina byrjaði boltinn að rúlla á tiltölulega grænum völlum, í fyrstu og annarri deild.  Þrír leikir fóru fram í þeirri fyrstu og heil umferð í annarri.  Miðað við spár er gefnar voru út fyrir tímabilið, voru úrslitin mjög óvænt. Lesa meira
 
Landsbankadeildin

Landsbankadeildin byrjuð að rúlla - 15.5.2006

Landsbankadeildin hóf göngu sína í gær með fjórum leikjum.  Vel var mætt á vellina og voru aðstæður hina bestu fyrir leikmenn og áhorfendur.  Fyrstu umferðinni lýkur svo í kvöld með leik Breiðabliks og Vals.  Lesa meira
 
Landsbankadeildin

Samkomulag félaga í Landsbankadeild karla 2006 - 13.5.2006

Á kynningarfundi Landbankadeilda undirrituðu fulltrúar félaga í Landsbankadeild karla 2006 samkomulag um að uppfylla ákveðin skilyrði frá upphafi keppnistímabilsins og til loka þess. Lesa meira
 
Breiðablik - VISA bikarmeistarar kvenna 2005

Samið um útsendingar frá Landsbankadeild og VISA-bikar - 13.5.2006

Samið hefur verið við Sýn og RÚV um sjónvarpsútsendingar frá Landsbankadeildinni og VISA-bikarnum næstu fjögur ár. Landsbankadeild karla verður í beinni á Sýn og RÚV verður með beinar útsendingar frá Landsbankadeild kvenna. Lesa meira
 
Geir Þorsteinsson afhendir Eyjólfi Finnssyni og Kristni Jakobssyni fyrstu úrin

Deildardómarar fá úr frá KSÍ - 12.5.2006

Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að gefa öllum A, B og C deildardómurum sínum forláta úr að gjöf.  Þessi svissnesku úr eru sérstaklega framleidd og hönnuð til handa dómarastarfa. Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

Handbók KSÍ komin út - 12.5.2006

Handbók KSÍ 2006 er komin út og er til sölu á skrifstofu KSÍ fyrir litlar 1200 krónur.  Fyrsta eintak þessarar útgáfu fékk Bjarni Felixson, íþróttafréttamaðurinn góðkunni, afhent á kynningarfundi fyrir Landsbankadeildirnar. Lesa meira
 
Íslandskort

Veðurspá mótanefndar fyrir sumarið 2006 - 12.5.2006

Á kynningafundi fyrir Landsbankadeildirnar voru birtar spár um gengi liðanna á vellinum í sumar.  Þessar spár eru gerðar til gamans og ærið varhugavert að treysta á þær í þaula.  Annað mál gegnir um veðurspá mótanefndar. Lesa meira
 
Íslenskar getraunir

Spá þjálfara í 1. og 2. deild um lokastöðu liða - 12.5.2006

Íslenskar getraunir standa á ári hverju að spá þjálfara í 1. og 2. deild karla um lokastöðu liða í deildunum tveimur.  Spáin var kynnt á kynningarfundi Landsbankadeilda í Smáralind á fimmtudag.

Lesa meira
 
Malouda, Rothén og Cissé fagna marki.

Erlendir leikmenn á Íslandi - 12.5.2006

Hin 1. maí tóku gildi á Íslandi ný lög um frjálsa för launafólks innan Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins sem leiða til þess að ákvæði um frjálsa för launafólks. Lesa meira
 
Landsbankadeildin

Netsala á leiki í Landsbankadeild karla - 12.5.2006

Hægt verður að kaupa miða í netsölu á leiki Landsbankadeildar karla í sumar.  Miðasöluvefurinn verður aðgengilegur af ksi.is, l.is, midi.is, sem og af vefsíðum félaganna í deildinni.  Á vef KSÍ er smellt á valmynd á forsíðu.

Lesa meira
 
VISA-bikarinn

VISA-bikarinn kominn af stað - 12.5.2006

VISA-bikarinn hófst í gærkvöldi með tveimur leikjum.  Afturelding lagði UMFL að velli og Reynir Sandgerði sigraði Tunglið.  Fyrsta umferðin heldur áfram í kvöld og á morgun. Lesa meira
 
Breiðablik

Breiðablik sigraði Meistarakepppni KSÍ - 12.5.2006

Blikastelpur sigruðu í sjötta skipti í Meistarakeppni kvenna þegar þær lögðu Valsstúlkur með fimm mörkum gegn einu.  Valur hafði unnið þennan titil tvö siðustu ár. Lesa meira
 
Landsbankadeildin

Upplýsingapakki fyrir leiki í Landsbankadeild karla - 12.5.2006

Fyrir hverja umferð í Landsbankadeild karla í sumar mun verða birtur hér á vef KSÍ upplýsingapakki um næstu leiki í deildinni, líkt og gert hefur verið síðustu tvö ár. Fyrsti pakkinn verður væntanlega birtur í dag, föstudag.

Lesa meira
 
Stemmning hjá áhorfendum

Margar nýjungar í Landsbankadeildinni í ár - 11.5.2006

Keppni í Landsbankadeildum karla og kvenna hefst á næstu dögum.  Landsbankinn hefur reynt að efla þátttöku og upplifun áhorfenda og stuðningsmanna undanfarin ár og verður því starfi haldið áfram í ár. Lesa meira
 
Landsbankadeildin

Verja FH og Breiðablik titla sína? - 11.5.2006

Fyrirliðar, þjálfarar og formenn knattspyrnudeild félaga í Landsbankadeild karla og kvenna, spáðu í spilin á kynningafundi Landsbankadeildanna í dag.  FH og Breiðablik eru spáð Íslandsmeistaratitlunum í ár. Lesa meira
 
Landsbankadeildin

Kynningarfundur Landsbankadeilda 2006 - 10.5.2006

Kynningarfundur Landsbankadeilda karla og kvenna 2006 fer fram í Smárabíói í Kópavogi fimmtudaginn 11. maí.  Farið verður yfir ýmis atriði fyrir keppnistímabilið og hin árlega spá um lokastöðu liða verður kynnt.

Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

KSÍ óskar eftir starfsmönnum í sumar - 10.5.2006

Knattspyrnusamband Íslands óskar eftir að ráða starfsmenn í úrslitaþjónustu og leikskýrsluskráningu í sumar.  Vínnutími er um kvöld og helgar þegar leikið er í meistaraflokkum karla og kvenna. Lesa meira
 
VISA-bikarinn

VISA-bikarinn að hefjast - 10.5.2006

Fimmtudaginn 11. maí verður blásið til leiks í VISA-bikar karla.  Í þessari fyrstu umferð undakeppninnar eru 17 leikir og skiptast þeir niður á þrjá daga.  Nokkur ný félög láta ljós sitt skína í þessari keppni. Lesa meira
 
Valsstúlkur unnu Meistarakeppni kvenna 2005

Meistarakeppni kvenna á Stjörnuvelli í kvöld - 9.5.2006

Breiðablik og Valur mætast í meistarakeppni kvenna á Stjörnuvelli í Garðabæ í kvöld, fimmtudag.  Þessi tvö félög hafa unnið Meistarakeppni kvenna í 7 af þeim 11 skiptum sem keppnin hefur farið fram.

Lesa meira
 
Landsbankadeildin

Fastnúmer í Landsbankadeild karla - 8.5.2006

Það styttist alltaf í byrjun Íslandsmótsins og mun Landsbankadeild karla hefja sitt skeið 14. maí nk.  Félögin deildinni hafa sent frá sér lista með númerum leikmanna og er hægt að sjá þá hér á vefnum.  Lesa meira
 
Úr leik GG og Árborgar

Deildarbikarnum öllum lokið - 8.5.2006

Deildarbikarkeppni KSÍ hefur runnið sitt skeið á enda og voru síðustu leikirnir kláraðir um helgina.  Þór/KA sigraði í B-deild kvenna, GRV í C-deild kvenna og Hvíti Riddarinn sigraði í C-deild karla. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður með Snerti gegn BÍ - 8.5.2006

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Skúli Sigurðsson lék ólöglegur með liði Snartar í leik gegn BÍ í Deildarbikar karla 23. april síðastliðinn.

Lesa meira
 
Valur Reykjavík

Valsmenn unnu Meistarakeppni KSÍ - 8.5.2006

Valsmenn sigruðu FH í úrslitaleik Meistarakeppni KSÍ í gærkvöldi.  Skoruðu Valsmenn eitt mark og dugði það til sigurs í leiknum.  Valsmenn hafa unnið þennan titill oftast allra félaga, eða sjö sinnum alls. Lesa meira
 
Frá KR-velli

Aðgangseyrir rennur til Sólheima - 5.5.2006

Sunnudaginn 7. maí kl. 16:30 mætast karlalið KR og Breiðabliks í vináttuleik á aðalvelli KR í Frostaskjóli.  Miðaverð er kr. 1.000 og rennur allur aðgangseyrir leiksins til samstarfs KR og Sólheima.

Lesa meira
 
VISA-bikarinn

Nýr samstarfssamningur um VISA-bikarinn - 5.5.2006

Í dag var kynntur nýr samstarfssamningur um VISA-bikarinn í knattspyrnu til næstu fjögurra ára.  Bikarkeppni KSÍ í meistaraflokki karla og kvenna mun því áfram heita VISA-bikarinn. 

Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

Hverjir verða meistarar meistaranna? - 5.5.2006

Meistarakeppni karla í knattspyrnu fer fram sunnudaginn 7. maí kl. 19:15.  Leikið verður í Kaplakrika og þar eigast við Íslandsmeistarar FH og bikarmeistarar Vals.

Lesa meira
 
Stjarnan

Stjarnan deildarbikarmeistari B-deildar karla - 4.5.2006

Það var Stjarnan úr Garðabæ er sigraði í B-deild deildarbikars karla.  Þeir lögðu Leiknismenn í hörku úrslitaleik og þurftu framlengingu til.  Lokatölur urðu 4-2 eftir að staðan hafði verið 2-2 eftir venjulegan leiktíma. Lesa meira
 










Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan