The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160508155317/http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/nr/4275
Lög og reglugerðir
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður með Snerti gegn BÍ

Úrslitum breytt í 0-3 BÍ í vil

8.5.2006

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Skúli Sigurðsson lék ólöglegur með liði Snartar í leik gegn BÍ í Deildarbikar karla 23. april síðastliðinn.

Úrslitum leiksins hefur verið breytt í 0-3 BÍ í vil.




Lög og reglugerðir




Aðildarfélög




Aðildarfélög