The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140820162535/http://www.ksi.is/mot/2009/02

Mótamál

Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Fylkir og KR leika til úrslita á sunnudaginn - 27.2.2009

Sunnudaginn 1. mars leika Fylkir og KR til úrslita í Reykjavíkurmóti karla og hefst leikurinn kl. 19:15 í Egilshöllinni.  Það eru ÍR sem eru núverandi handhafar titilsins en KR hefur unnið þennan titil í 35 skipti en Fylkir hefur fjórum sinnum hampað titlinum. Lesa meira
 
Valur_og_Liney

Valsstúlkur Reykjavíkurmeistarar 2009 - 27.2.2009

Valsstúlkur tryggðu sér í gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með því að leggja KR með tveimur mörkum gegn engu.  Liðið voru efst og jöfn að stigum fyrir þennan leik sem leikinn var í Egilshöllinni. Lesa meira
 
Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Reykjavíkurmeistarar krýndir í kvöld - 26.2.2009

Í kvöld kl. 19:00 mætast KR og Valur í lokaumferð Reykjavíkurmóts kvenna en þessi félög eru efst og jöfn að stigum fyrir lokaleikinn.  Markatala Vals er hinsvegar betri og dugir stúlkunum frá Hlíðarenda jafntefli.  Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst kl. 19:00.  Lesa meira
 
Úr leik Vals og Fylkis á Kynningamótinu í Futsal

Framhaldsskólamótið í innanhússknattspyrnu - 25.2.2009

Framhaldsskólamótið í innanhússknattspyrnu hefst í dag þegar riðlakeppni hefst á Egilsstöðum.  Þetta er í fyrsta skiptið sem KSÍ stendur fyrir innanhúsmóti á meðal framhaldskólanna. Lesa meira
 
Úr leik Fjölnis og KR í Landsbankadeild karla 2008.  Myndina tók Vilbogi Einarsson

Leikir og mörk liðs í mótum - 24.2.2009

Á vef KSÍ er hægt að skoða ógrynni upplýsinga af ýmsu tagi.  Meðal annars er hægt að kalla fram yfirlitstöflu yfir alla leiki liðs á tilteknu ári, og sjá upplýsingar um leikmenn, skiptingar, mörk, fyrirliða, gul og rauð spjöld, o.s.frv.

Lesa meira
 
Kristinn Jakobsson

Kristinn dæmir í Belgíu - 24.2.2009

Kristinn Jakobsson mun á fimmtudaginn dæma síðari leik Standard Liege og Braga í 32. liða úrslitum UEFA bikarsins.  Kristni til aðstoðar verða Sigurður Óli Þorleifsson og Ólafur Ingvar Guðfinnsson og fjórði dómari Magnús Þórisson.

Lesa meira
 
bolti_i_marki

Drög að leikjum meistaraflokks og 2. flokks - 23.2.2009

Mótanefnd KSÍ hefur gefið út drög að leikjum meistaraflokks og 2. flokks karla og kvenna.  Aðildarfélög KSÍ eru vinsamlegast beðin um að fara vandlega yfir drög að leikjum síns félags.

Lesa meira
 
Lengjubikarinn

Verðlaunafé í Lengjubikar karla og kvenna - 20.2.2009

Í kvöld fer fram fyrsti leikurinn í Lengjubikarnum í ár þegar að ÍA og FH mætast í Akraneshöllinni kl. 20:00.  Eins og síðustu ár eru Íslenskar Getraunir aðalstuðningsaðli keppninnar. Lesa meira
 
Lengjubikarinn

Lengjubikarinn hefst á föstudaginn - 19.2.2009

Á morgun, föstudaginn 20. febrúar, hefst keppni í A deild Lengjubikars karla þegar Íslandsmeistarar FH mæta Skagamönnum í Akraneshöllinni og hefst leikurinn kl. 20:00.  Lesa meira
 
Meistaradeild UEFA

Miðasala á úrslitaleik Meistaradeildar UEFA hefst 2. mars - 17.2.2009

Mánudaginn 2. mars getur hinn almenni knattspyrnuáhugamaður freistað þess að krækja sér í miða á úrslitaleik Meistaradeildar UEFA sem fram fer í Róm 27. maí.  Hægt verður að sækja um í gegnum heimasíðu UEFA. Lesa meira
 
Boginn á Akureyri

Þór sigraði á Soccerademótinu - 16.2.2009

Þór tryggði sér sigur á Soccerademótinu er lauk nú um helgina.  Þór lagði KA í úrslitaleik með einu marki gegn engu.  Soccerademótið, sem áður hét Powerademótið, er undirbúningsmót félaganna á Norðurlandi og fór leikir mótsins fram í Boganum. Lesa meira
 
VISA-bikarinn

Hrunamenn til Grindavíkur - 13.2.2009

Dregið hefur verið í forkeppni VISA bikars karla og kvenna og má sjá dráttinn hér á síðunni.  Margir spennandi leikir eru á dagskránni en mörg ný og forvitnileg nöfn taka þátt í VISA bikar karla. Lesa meira
 
Dansinn stiginn í leik Þróttar og Keflavíkur í Landsbankadeild karla 2008

Drög að niðurröðun leikja í meistaraflokki karla og kvenna - 13.2.2009

Mótanefnd hefur birt drög að niðurröðun leikja í landsdeildum meistaraflokka karla og kvenna sem og að dregið hefur verið í forkeppni VISA bikars karla og kvenna.  Lesa meira
 
Úr leik GG og Árborgar

Breytingar í B og C deild Lengjubikars karla - 13.2.2009

Vegna sameiningar Hamranna/Vina og ÍH hafa haf verið gerðar breytingar á leikjum í B og C deild Lengjubikars karla.  Breytingarnar hafa þegar verið uppfærðar á vef KSÍ. Lesa meira
 
Boginn á Akureyri

Úrslitaleikurinn í Soccerademótinu í kvöld - 13.2.2009

Í kvöld fer fram úrslitaleikur Soccerademótsins og mætast þar stálin stinn kl. 19:45 í Boganum þegar að Þór og KA hefja leik.  Mótið er árlegt undirbúningsmót félaga á Norðurlandi en mótið hét áður Powerademótið. Lesa meira
 
Landsbankadeildin

Landsbankinn afsalar sér markaðsrétti - 13.2.2009

Bankastjórn Landsbankans kunngerði í hádeginu í dag, föstudaginn 13. febrúar, að bankinn afsali sér markaðsrétti á Landsbankadeildum karla og kvenna á komandi keppnistímabili.

Lesa meira
 
Uppeldi ungra leikmanna þarf að vera tryggt

Sumarfrí í yngri flokkum 2009 - 11.2.2009

Mótanefnd KSÍ tekið þá ákvörðun varðandi niðurröðun leikja sumarið 2009 að engir leikir verði á tímabilinu 20. júlí til og með 5. ágúst í 4. flokki og yngri aldursflokkum.  Hér er eingöngu átt við leiki á vegum KSÍ en ekki opin mót aðildarfélaga.  Lesa meira
 
Úr leik Vals og Fylkis á Kynningamótinu í Futsal

Íslandsmeistarar yngri flokka innanhúss krýndir - 9.2.2009

Um helgina fóru fram úrslitakeppni yngri flokka í innanhússknattspyrnu en leikið er eftir Futsal reglum.  Leikið var í til úrslita í 2. - 5. flokki karla og kvenna og voru Árbæingar sigursælir og fögnuðu sigri í þremur flokkum. Lesa meira
 










Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan


2011Forsidumyndir2011-001