The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160508000711/http://www.ksi.is/mot/nr/7154
Mótamál
Valur_og_Liney

Valsstúlkur Reykjavíkurmeistarar 2009

Lögðu KR í lokaumferðinni

27.2.2009

Valsstúlkur tryggðu sér í gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með því að leggja KR með tveimur mörkum gegn engu.  Liðið voru efst og jöfn að stigum fyrir þennan leik sem leikinn var í Egilshöllinni.

Valur, sem var handhafi Reykjavíkurmeistaratitils kvenna, hefur því unnið þennan titil í 18 skipti.  Fyrst var keppt um titilinn árið 1982 en KR hefur unnið hann í 10 skipti.  Þessi tvö félög eru þau einu sem hafa hampað þessum titli.

Það var Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, sem afhenti sigurvegurunum titilinn í leikslok.

Reykjavíkurmeistarar Vals 2009

Myndir: Hafliði Breiðfjörð, www.fotbolti.net  




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan