The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821004944/http://www.ksi.is/fraedsla/2006/01

Fræðsla

UEFA

UEFA ráðstefna gegn kynþáttafordómum - 31.1.2006

Í vikunni sækir Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ, ráðstefnu á vegum UEFA sem ber yfirskriftina "Sameinuð gegn kynþáttafordómum".  Ráðstefnan fer fram í Barcelona á Spáni og taka um 250 manns þátt. Lesa meira
 
Eiður Smári og Heiðar eru í framlínunni

Dagsetningar komnar á þjálfaranámskeið KSÍ - 24.1.2006

KSÍ hefur nú sett niður dagsetningar fyrir flest þjálfaranámskeið sem eru fyrirhuguð á árinu 2006.  Á þessu ári mun KSÍ bjóða upp á öll 7 þjálfarastig KSÍ og fleiri námskeið.  Lesa meira
 
Félag íslenskra sjúkraþjálfara

Dagur sjúkraþjálfunar 3. febrúar - 20.1.2006

Föstudaginn 3. febrúar mun Félag íslenskra sjúkraþjálfara (FÍSÞ) halda Dag sjúkraþjálfunar. Dagurinn byggir á fræðslufyrirlestrum, kynningu á rannsóknarniðurstöðum og umræðum um þjálfun, hæfingu og endurhæfingu.

Lesa meira
 
FH

Spilandi aðstoðarþjálfari fyrir mfl. kvenna óskast - 19.1.2006

Kvennaráð knattspyrnudeildar FH óskar eftir að ráða spilandi aðstoðarþjálfara fyrir meistaraflokk kvenna, sem einnig myndi aðstoða við þjálfun 2. flokks kvenna.

Lesa meira
 
Kvennalandsliðið fagnar marki

Íþróttir, fjölmiðlar og staðalímyndir - 18.1.2006

Verkefnið "Íþróttir, fjölmiðlar og staðalímyndir" samanstendur af rannsókn sem gerð var í fimm Evrópulöndum á staðalímyndum og endurspeglun kynjanna í íþróttum og íþróttafréttum. Lesa meira
 
Víkingur Reykjavík

Víkingur R. leitar að þjálfara fyrir 3. flokk karla - 6.1.2006

Unglingaráð knattspyrnudeildar Víkings R. óskar eftir að ráða metnaðarfullan og öflugan þjálfara fyrir 3. flokk karla.  Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af þjálfun og tilskilin réttindi frá KSÍ eða sambærilega menntun.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

KSÍ heldur UEFA B próf laugardaginn 21. janúar - 5.1.2006

KSÍ heldur UEFA B próf í þjálfaramenntun laugardaginn 21. janúar klukkan 10.00 í fundarsal D og E í Íþróttamiðstöð ÍSÍ í Laugardal.  Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010