The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821003727/http://www.ksi.is/fraedsla/2014/07

Fræðsla

Rúnar Kristinsson með Steve McClaren

Rúnar Kristinsson útskrifast með UEFA Pro þjálfaragráðu - 22.7.2014

Nú á dögunum bættist enn í hóp íslenskra þjálfara sem hlotið hafa UEFA Pro þjálfaragráðu frá erlendu knattspyrnusambandi þegar Rúnar Kristinsson lauk námi sínu hjá enska knattspyrnusambandinu. Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 föstudaginn 11. júlí - 8.7.2014

Hæfileikamótun KSÍ  og N1 verður á höfuðborgarsvæðinu (Kraganum), föstudaginn 11. júlí.  Þorlákur Árnason yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingar hjá bæði stelpum og strákum.

Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands - KÞÍ

Bikarúrslitaráðstefna laugardaginn 16. ágúst 2014 - 3.7.2014

Í tengslum við úrslitaleikinn í Borgunarbikarkeppni karla mun Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands í samstarfi við Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu. Úrslitaleikurinn fer fram laugardaginn 16. ágúst kl. 16:00. Ráðstefnan hefst kl. 9:00 og er öllum opin en hún fer fram í Laugardalnum.
Lesa meira
 
N1

Hæfileikamótun KSÍ og N1 í Reykjavík miðvikudaginn 9. júlí - 2.7.2014

Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður í Reykjavík miðvikudaginn 9.júlí.  Þorlákur Árnason yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingar fyrir stelpur og stráka frá reykvískum félögum.  Æfingarnar verða á gervigrasvelli Þróttar í Laugardal.

Lesa meira
 

Vel heppnaður vináttuleikur Balkan-Ísland - 1.7.2014

Síðastliðinn föstudag fór fram vináttuleikur á vegum Rauða kross Íslands í samstarfi við átakið Hjálpum Serbíu, þar sem mættust leikmenn af Balkanskaganum sem hafa leikið með íslenskum félagsliðum og íslenskar kempur.  Allur ágóði af miðasölunni rennur beint til styrktar fórnarlömbum flóða á Balkanskaga Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-001