The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821004656/http://www.ksi.is/fraedsla/2008/04

Fræðsla

Kristinn Jakobsson sprettir úr spori á meðan kollegar hans fylgjast með

Landsdómarar funduðu um helgina - 30.4.2008

Um síðustu helgi var haldin hin árlega Landsdómararáðstefna og voru það 45 dómarar sem mættu til ráðstefnunnar.  Hún fór fram í höfuðstöðvum KSÍ og á Hótel Örk og er lokahnykkurinn í undirbúningi landsdómara fyrir komandi keppnistímabil. Lesa meira
 
Knattspyrna á Íslandi

Mikill áhugi á Hvammstanga - 29.4.2008

Í gær var Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 og U21 karla, staddur á Hvammstanga þar sem hann stjórnaði nokkrum knattspyrnuæfingum fyrir áhugasama krakka.   Luka verður á Dalvík á miðvikudaginn. Lesa meira
 
Íslandskort

Útbreiðslustarf KSÍ í fullum gangi - 22.4.2008

Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 og U21 karla, sinnir útbreiðslustarfi KSÍ og hefur gert það víðreist upp á síðkastið.  Luka heimsótti Egilsstaði og Reyðarfjörð í síðustu viku og heldur áfram að heimsækja félög í þessari viku sem og þeirri næstu. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Styrkur KSÍ til fræðslumála - 17.4.2008

Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum á dögunum að styðja enn fremur við fræðslumál innan sambandsins.  Mun KSÍ veita 10 ferðastyrki á ári til fræðslumála sem nemur ráðstöfun flugmiða á áfangastaði Icelandair. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Námskeið á Akureyri fyrir eftirlitsmenn - 15.4.2008

Guðmundur Ingi Jónsson og Egill Már Markússon hafa verið með námskeið fyrir eftirlitsmenn á undanförnum vikum.  Næsta laugardag þann 19. apríl verður haldið námskeið á Akureyri. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Héraðsdómaranámskeið hjá KSÍ á fimmtudag - 14.4.2008

Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ  fimmtudaginn 17. apríl kl. 18:00.  Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og þá sem vilja öðlast réttindi héraðsdómara. Lesa meira
 
Merki Hauka

Unglingadómaranámskeið hjá Haukum - 14.4.2008

Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna.  Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.  Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Aðgangur á námskeiðið er ókeypis. 

Lesa meira
 
Luka Kostic

Luka á faraldsfæti - 10.4.2008

Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 og U21 karla, hefur farið víða upp á síðkastið.  Hefur hann heimsótt félög og leiðbeint leikmönnum sem þjálfurum.  Luka verður á Reyðarfirði og Egilsstöðum næstkomandi mánudag. Lesa meira
 
Stjarnan

Unglingadómaranámskeið hjá Stjörnunni - 10.4.2008

Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna.  Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.  Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Héraðsdómaranámskeið á Akureyri - 10.4.2008

Héraðsdómaranámskeið verður haldið á Akureyri fimmtudaginn 10. apríl kl. 17:00 í Hamri.  Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara á Norðurlandi og þá sem vilja öðlast réttindi héraðsdómara. Lesa meira
 
Arnar Bill Gunnarsson

Viðtal við Arnar Bill Gunnarsson - 4.4.2008

Arnar Bill er íþróttafræðingur frá Laugarvatni, en því námi lauk hann árið 2002. Arnar Bill útskrifaðist einnig með UEFA A þjálfaragráðu frá Danmörku árið 2002 og er nú yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki. Lesa meira
 
FH

KSÍ með dómaranámskeið hjá FH - 1.4.2008

Hér er um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna.  Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.  Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri. Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010