The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509172543/http://www.ksi.is/mot/nr/3268
Mótamál

Skráning úrslita í gagnagrunn KSÍ

20.5.2005

KSÍ minnir aðildarfélög sín á að senda upplýsingar um þá fulltrúa sem sjá um SMS-skráningu á úrslitum leikja fyrir hönd viðkomandi félags.  SMS-skráningin er einföld aðferð sem gerir knattspyrnuáhugafólki kleift að fylgjast með úrslitum leikja á skjótan og einfaldan hátt.  Um leið og úrslit hafa verið SMS-uð í gagnagrunninn birtast þau á vef KSÍ og gildir þá einu um hvaða aldursflokk er að ræða. 

Athugið að SMS-arar félaga þurfa að vera skráðir notendur hjá KSÍ.  Dæmi um SMS-skráningu úrslita (mfl. karla, Fylkir - KR):  ksi m ka fyl kr 1-2 u (sent í símanúmerið 1900).

Nánari upplýsingar

Leiðbeiningahandbók




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan