The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821075648/http://www.ksi.is/fraedsla/2011/12

Fræðsla

Fylkir

Fylkir auglýsir eftir þjálfara fyrir 2. flokk kvenna - 13.12.2011

Knattspyrnudeild Fylkis auglýsir eftir þjálfara fyrir 2. flokk kvenna sem yrði líka aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax eftir áramót. Áhugasamir vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið [email protected]þar sem fram þarf að koma reynsla af þjálfun og menntun eða hringið í síma 894-0979 (Ólafur).

Lesa meira
 
Frá útskrift KSÍ A þjálfara 4. júní 2011

Góð staða á menntun þjálfara - 2.12.2011

Staðan á menntun þjálfara í Pepsi-deildum karla og kvenna hefur líklega aldrei verið betri.  Í dag uppfylla 20 þjálfari af 22 þá kröfu sem Knattspyrnusamband Íslands gerir um menntun þjálfara í viðkomandi deildum. En krafa KSÍ er sú að þjálfarar í Pepsi-deildum karla og kvenna skulu hafa UEFA Pro þjálfaragráðu eða KSÍ A þjálfaragráðu.

Lesa meira
 
Valur

Valur óskar eftir þjálfara fyrir 7. flokk karla - 1.12.2011

Knattspyrnufélagið Valur óskar eftir því að ráða þjálfara fyrir 7. flokk karla starfsárið 2011-2012.  Óskað er eftir áhugasömum þjálfara með góða menntun og reynslu.

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-001