Fara í innihald

Mexíkóflói

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir helstu borgir við Mexíkóflóa

Mexíkóflói er stór flói sem gengur inn af Karíbahafi milli Mexíkó, Bandaríkjanna og Kúbu. Flóinn tengist við Karíbahaf um Júkatansund milli Júkatanskaga og Kúbu og við Atlantshaf um Flórídasund milli Flórída og Kúbu.[1]

Golfstraumurinn á upptök sín í Mexíkóflóa.[1]

Árið 2025 lýsti Donald Trump, bandaríkjaforseti, yfir að hann hygðist endurnefna flóann Ameríkuflóa. Google kort breyta nafni flóans fyrir notendur í Bandaríkjunum þegar uppfærsla á örnefnum fer fram.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Gulf of Mexico | Map, Name, Origin, Ecosystem, & Economic Importance | Britannica“. www.britannica.com (enska). 28 janúar 2025. Sótt 29 janúar 2025.
  2. „Google Maps to rename 'Gulf of Mexico' to 'Gulf of America' for US users“. Reuters (enska). 28 janúar 2025. Sótt 29 janúar 2025.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.