The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20171111023919/http://www.ksi.is:80/

ksi.is

HM 2018 - Adidas kynnir nýjan bolta - 9.11.2017

Adidas hefur kynnt nýjan keppnisbolta fyrir Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi 2018, en hann sækir innblástur í fyrsta boltann sem Adidas hannaði fyrir HM árið 1970.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

9.11.2017 Landslið : U16 og U17 karla - Æfingar 17.-19. nóvember

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 og U16 karla, hefur valið 41 leikmann til þátttöku á æfingum dagana 17-19.nóvember. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll.

Lesa meira
 

9.11.2017 Landslið : U21 karla - 0-1 tap gegn Spánverjum í kvöld

U21 ára lið karla tapaði í kvöld 1-0 fyrir Spánverjum, en leikið var ytra. Spánn var allan tímann sterkari aðilinn, var meira með boltann og stjórnaði leiknum. 

Lesa meira
 

8.11.2017 Mótamál : Meistaradeild kvenna - 1-2 tap hjá Stjörnunni gegn Slavia Prag

Stjarnan tapaði í dag 1-2 gegn Slavia Prag í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Leikurinn fór fram á Samsung vellinum.

Lesa meira
 

8.11.2017 Landslið : Eins marks tap gegn Tékklandi í Doha

A landslið karla mætti Tékklandi í vináttuleik í Doha í Katar í dag og beið lægri hlut.  Tékkar unnu með tveimur mörkum gegn einu.  Ísland mætir heimamönnum í Katar í sínum næsta leik, á þriðjudag, en í millitíðinni mætast Tékkland og Katar.

Lesa meira
 

8.11.2017 Landslið : A karla - Byrjunarliðið gegn Tékklandi

Heimir Hallgrímsson hefur valið byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tékklandi í dag. Leikurinn hefst kl. 14:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Lesa meira
 

7.11.2017 Landslið : U19 karla - 2-1 tap fyrir Búlgaríu í dag

U19 ára lið karla lék í dag fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2018 þegar liðið tapaði 2-1 fyrir heimamönnum í Búlgaríu. Í riðlinum eru einnig England og Færeyjar. 

Lesa meira
 

6.11.2017 Fræðsla : Upptaka frá súpufundi 2. nóvember.

Fimmtudaginn 2. nóvember bauð KSÍ til súpufundar þar sem knattspyrnuþjálfarinn Hilmar Rafn Kristinsson kynnti niðurstöður meistaraverkefni síns í íþrótta- og heilsufræðum frá Háskóla Íslands.

Lesa meira
 
Lengjubikarinn

6.11.2017 Mótamál : Þátttökutilkynning í Lengjubikarinn 2018

Þátttökutilkynning fyrir Lengjubikarinn 2018 hefur verið send til félaganna. Tilkynna ber þátttöku í síðasta lagi sunnudaginn 20. nóvember. Öll félög sem sendu meistaraflokk til keppni á Íslandsmótinu 2017 og hyggja á keppni á Íslandsmótinu 2018 hafa heimild til að senda lið til keppni.

Lesa meira
 






Aðildarfélög




Aðildarfélög


Pistlar

Umræða um dómgæslu á EM – hugleiðing

Nú hef ég verið að dæma fótbolta í sjö ár, þar af fimm ár í efstu deild kvenna. Áður fyrr spilaði ég fótbolta en þegar ég var 17 ára meiddist ég og þurfti að taka árs frí. Endurhæfingin gekk seint og ég var að verða verulega eirðarlaus.

Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar




Útlit síðu: