The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160322141145/http://www.ksi.is/mot/2013/05

Mótamál

Leikmenn Breiðabliks og Þróttar þakka fyrir leikinn eftir leik liðanna í 7. flokki B á Norðurálsmótinu á Akranesi

Polla- og Hnátumót KSÍ 2013 - 31.5.2013

Hér að neðan má finna yfirlit yfir riðlaskiptingu og mótshaldara í Polla- og Hnátumótum KSÍ. Hér á heimasíðunni má svo sjá drög að niðurröðun leikja. Vinsamlegast farið ítarlega yfir þátttöku ykkar liðs. Minnt er á að leikið er í 5 manna liðum Lesa meira
 
Borgunarbikarinn_01

Borgunarbikar kvenna - Bikarmeistararnir fara í Mosfellsbæinn - 29.5.2013

Í dag var dregið í 16 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu. Bikarmeistarar síðasta árs, Stjarnan, fara í Mosfellsbæinn þar sem leikið verður við Aftureldingu. Einn slagur á milli 1. deildar liða verður á dagskránni þegar Fylkir mætir Tindastóli.

Lesa meira
 
Borgunarbikarinn_01

Borgunarbikar kvenna - Dregið í 16 liða úrslitum í dag - 29.5.2013

Í hádeginu í dag verður dregið í 16 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ. Eftir leiki 2. umferðar í gærkvöldi eru eftir sex félög og við bætast Pepsi-deildar félögin tíu. Lesa meira
 
Borgunarbikarinn_01

Borgunarbikar kvenna - Önnur umferð fer fram í kvöld - 28.5.2013

Önnur umferð Borgunarbikars kvenna fer fram í kvöld, þriðjudaginn 28. maí, en þá verða sex leikir á dagskránni. Á morgun, miðvikudaginn 29. maí, verður svo dregið í 16 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna og koma þá Pepsi-deildar félögin í pottinn Lesa meira
 
Merki ÍBR

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda 27. - 31. maí - 24.5.2013

Úrvalslið frá Reykjavík er boðið að taka þátt í grunnskólamóti höfuðborg Norðurlanda sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 27.-31. maí. Löng hefð er fyrir mótinu og er Reykjavík að taka þátt í áttunda sinn en saga mótsins spannar 65 ára tímabil. ÍBR sér um undirbúning fram að móti og sendir með tvo fararstjóra Lesa meira
 
LM_Selfossi_2013

27. Landsmót UMFÍ á Selfossi 4.-7. júlí - 23.5.2013

Fyrstu helgina í júlí verður 27. Landsmót UMFÍ haldið á Selfossi. Undirbúningur vegna mótsins hefur staðið yfir í langan tíma og stefnir Héraðssambandið Skarphéðinn á að halda glæsilegt mót.  Eins og áður verður keppt í knattspyrnu í karla- og kvennaflokki. Lesa meira
 
Leikmenn Breiðabliks og Þróttar þakka fyrir leikinn eftir leik liðanna í 7. flokki B á Norðurálsmótinu á Akranesi

Leikskýrslur í yngri aldursflokkum - 17.5.2013

Nú þegar keppni í Íslandsmótum yngri aldursflokka er að fara af stað er gott að hafa í huga hverning skal fara með leikskýrslurnar. Hér að neðan má finna upplýsingar um þetta en mikilvægt er að vanda til verks.

Lesa meira
 
Pepsi-deildin

Pepsi-deild kvenna - Þriðja umferð hefst í kvöld - 17.5.2013

Þriðja umferð Pepsi-deildar kvenna hefst í kvöld, föstudagskvöld, þegar Þróttur tekur á móti Breiðabliki á Gervigrasinu í Laugardal og hefst leikurinn kl. 18:00. Umferðinni lýkur svo á morgun, laugardag, með fjórum leikjum. Lesa meira
 
KR stelpur voru á flugi á Pæjumóti TM á Siglufirði

Prúðmennskuverðlaun KSÍ og Borgunar fyrir opin mót 2013 - 16.5.2013

Minnt er á að þau félög sem halda opin mót í sumar fyrir yngri flokka geta pantað prúðmennskuverðlaun hjá KSÍ.  KSÍ sér um að panta verðlaunin sem viðkomandi félag sækir síðan í Ísspor, Síðumúla 17.  Pöntun skal send með tölvupósti á [email protected]. Lesa meira
 
Pepsi-deildin

Pepsi-deild karla - Þriðja umferðin í blíðviðrinu í kvöld - 16.5.2013

Þriðja umferð Pepsi-deildar karla fer fram í kvöld og eru sex leikir á dagskrá í bíðviðrinu. Deildin hefur byrjað af krafti og má búast við áframhaldandi fjöri á völlunum í kvöld. Fyrsti leikur kvöldsins hefst kl. 18:00 þegar KR tekur á móti Þórsurum á KR-velli.

Lesa meira
 
Borgunarbikarinn_01

Borgunarbikar kvenna - Fyrsta umferðin hefst í kvöld - 16.5.2013

Fyrsta umferð Borgunarbikars kvenna hefst í kvöld, fimmtudaginn 16. maí. Þá mætast Álftanes og ÍR á Bessastaðavelli og hefst leikurinn kl. 19:00. Þetta er fyrsti leikurinn af fjórum í fyrstu umferð en hinir þrír leikirnir verða leiknir á laugardaginn. Önnur umferð fer svo fram þriðjudaginn 28. maí.

Lesa meira
 
Borgunarbikardrattur

Borgunarbikar karla - Baráttan um Kópavog í 32 liða úrslitum - 15.5.2013

Í dag var dregið í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ. Það verður sannkallaður Kópavogsslagur þegar HK tekur á móti Breiðablik og að Hlíðarenda taka Valsmenn á móti Fram. Bikarmeistarar KR taka á móti Grindavík.

Lesa meira
 
Borgunarbikarinn_01

Borgunarbikar karla - Dregið í 32 liða úrslitum í dag - 15.5.2013

Í hádeginu í dag verður dregið í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ. Eftir tvær fyrstu umferðirnar standa nú 20 félög eftir og inn í pottinn koma líka félögin úr Pepsi-deild karla.

Lesa meira
 
Snjallir erlendir leikmenn

Félagaskiptaglugginn lokar miðvikudaginn 15. maí - 10.5.2013

Miðvikudaginn 15. maí næstkomandi er síðasti dagur félagaskipta en félagaskipti verða ekki heimil fyrir meistaraflokks- eða samningsbundna leikmenn aftur fyrr en 15. júlí nema fyrir þá leikmenn sem koma til baka af tímabundnum félagaskiptum. Lesa meira
 
Leikmenn Breiðabliks og Þróttar þakka fyrir leikinn eftir leik liðanna í 7. flokki B á Norðurálsmótinu á Akranesi

Mót sumarsins - Staðfest niðurröðun - 10.5.2013

Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í yngri aldursflokkum og í eldri flokki karla. Þar með hafa nánast allir leikir sumarsins verið staðfestir. Eftir er að gefa út niðurröðun leikja í Polla- og Hnátumóti KSÍ (6. flokkur – 5 manna bolti). Lesa meira
 
Lengjubikarinn

Lengjubikarinn - KB og ÍA unnu C-deildirnar - 10.5.2013

Keppni í Lengjubikarnum er nú lokið en síðustu úrslitaleikirnir voru í C-deildum karla og kvenna. Hjá körlunum voru að Breiðhyltingarnir í KB sem lögðu Berserki í úrslitaleik með þremur mörkum gegn engu. Hjá konunum lögðu Skagastelpur Hauka með fjórum mörkum gegn einu. Lesa meira
 
Lengjubikarinn

Lengjubikarinn - Úrslitaleikir C-deildar karla og kvenna framundan - 8.5.2013

Úrslitaleikir C-deildar karla og kvenna í Lengjubikarnum eru framundan. Úrslitaleikurinn í karlaflokki er í kvöld, miðvikudaginn 8. maí, á Víkingsvelli og hefst kl. 20:00. Þar taka Berserkir á móti KB. Konurnar leika á morgun, fimmtudaginn 9. maí, kl. 11:30. Þá mætast Haukar og ÍA á Schenkervellinum í Hafnarfirði. Lesa meira
 
Pepsi-deildin

Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld - 7.5.2013

Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld en þá er heil umferð á dagskránni. Tveir leikir hefjast kl. 18:00, Íslandsmeistarar Þórs/KA taka á móti FH í Boganum og á Samsung vellinum í Garðabæ mætast Stjarnan og ÍBV. Þrír leikir hefjast svo kl. 19:15

Lesa meira
 
pepsideildarbladid-2013

Pepsi-deildarblaðið komið út - 3.5.2013

Pepsi-deildarblaðið 2013 er komið út en þar er að finna upplýsingar um félögin í Pepsi-deildum karla og kvenna í ár ásamt fleiri nytsamlegum upplýsingum. Það er Media Group sem gefur blaðið út í samvinnu við Ölgerðina og Knattspyrnusamband Íslands. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Um Facebook, Twitter og aðra samfélagsvefi - 3.5.2013

Það færist stöðugt í aukana að leikmenn, þjálfarar og aðrir fulltrúar knattspyrnunnar tjái sig um knattspyrnutengd málefni á samskiptavefjum eins og Twitter og Facebook, hér á landi sem erlendis.  Rétt er þó að hafa í huga að það er ýmislegt sem ber að varast við notkun á þessum samskiptatækjum.

Lesa meira
 
Pepsi-deildin

Leikur FH og Keflavíkur færður um einn dag - 3.5.2013

Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að færa leik FH og Keflavíkur aftur um einn dag og fer hann fram mánudaginn 6. maí kl. 19:15. Aðrir leikir 1. umferðar Pepsi-deilar karla fara fram samkvæmt áður útgefinni leikjadagskrá. Lesa meira
 
KSÍ-blaðið 2012 - 1. tölublað

KSÍ blaðið komið út - 3.5.2013

Fyrsta tölublað af KSÍ blaðinu er komið út og er um að ræða glæsilegt tímarit sem Birtingur gefur út. Blaðinu verður dreift ókeypis víða, m.a. á fyrstu leikjunum í Pepsi-deildum karla og kvenna. Um er að ræða blað sem telur 84 blaðsíður og er efnið fjölbreytt og fræðandi. Lesa meira
 
bunadur-leikmanna

Um búnað leikmanna - 3.5.2013

Rétt er að árétta við aðildarfélögin þær reglur sem gilda um búnað leikmanna. Sérstaklega skal vakin athygli á reglum er varða liti á "nærskyrtum" og "undirbuxum". Aðildarfélög eru beðin um að kynna sér þessar reglur áður en gengið er til leiks.

Lesa meira
 
Michael van Praag og Geir Þorsteinsson

UEFA afhendir KSÍ markaðsverðlaun - 3.5.2013

Á kynningarfundi Pepsi-deildanna, sem fram fór í gær, var KSÍ afhent formlega verðlaun fyrir markaðssetningu á Pepsi-deildunum. Verðlaunin voru kynnt í nóvember en það var Hollendingurinn Michael van Praag, stjórnarmaður UEFA, sem afhenti Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, verðlaunin.

Lesa meira
 
Pepsi-deildin

Stjörnunni og FH spáð Íslandsmeistaratitlum - 2.5.2013

Árlegur kynningarfundur Pepsi-deildanna fór fram í dag og var hann haldinn á Reykjavík Hilton Nordica. Að venju var kynnt spá forráðamanna félaganna í Pepsi-deildum karla og kvenna og er Stjörnunni spáð sigri í Pepsi-deild kvenna en FH í Pepsi-deild karla.

Lesa meira
 
Fram - Valur í VISA-bikarnum 2010 (Sportmyndir)

Hvað mega margir leikmenn vera á leikskýrslu? - 2.5.2013

Vakin er athygli aðildarfélaga á því að í öllum leikjum í meistaraflokki mega nú vera 18 leikmenn á leikskýrslu og 7 í liðsstjórn. Í leikjum yngri flokka, þar sem leikinn er 11 manna bolti, mega vera 16 leikmenn á skýrslu og 5 í liðsstjórn. Lesa meira
 
Merki Þór/KA

Þór/KA unnu Meistarakeppni kvenna - 2.5.2013

Það voru norðastúlkur í Þór/KA sem að fögnuðu sigri í Meistarakeppni KSÍ kvenna þegar þær lögðu Stjörnuna en leikið var í Boganum á Akureyri. Eftir venjulega leiktíma var staðan markalaus og var þá gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Þór/KA hafði betur. Lesa meira
 



Mótamál








Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan


Mottumars