The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20151230100253/http://www.ksi.is/agamal/nr/9337
Agamál
Knattspyrnusamband Íslands

Úrskurður í máli KH gegn Létti

KH dæmdur sigur í leik félaganna í 1. umferð Valitors bikarsins

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli KH gegn Létti vegna leiks þessara félaga í 1. umferð Valitors bikars karla sem leikinn var 4. maí síðastliðinn.  Í úrskurðarorðum kemur fram að KH sé dæmdur sigur í leiknum, 0 - 3.

Úrskurður