The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20151230175027/http://www.ksi.is/agamal/nr/12663
Agamál
Fjölnir

Úrskurður í máli Fjölnis gegn HK/Víkingi

Úrskurðurinn kæranda í vil

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál nr. 1/2015, Fjölnir gegn HK/Víkingi.  Kærandi taldi kærða hafa teflt fram ólöglegum leikmanni í leik 2. flokks kvenna þann 21. júní.  Aga- og úrskurðarnefnd úrskurðaði kæranda í hag.  Úrslitum leiksins er breytt í 3-0, kæranda í vil og hinu kærða félagi gert að greiða sekt.

Úrskurðurinn