The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509145248/http://www.ksi.is/mot/nr/8598
Mótamál
Evrópudeildin

Seinni leikir Fylkis og KR í Evrópudeildinni á fimmtudag

Fylkir leikur á Laugardalsvelli - KR leikur á The Oval í Belfast

6.7.2010

Seinni leikir Fylkis og KR í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA fara fram á fimmtudag.  Fylkir leikur gegn Torpedo Zhodino á Laugardalsvelli og hefst sá leikur kl. 19:00.  KR-ingar mæta Glentoran á The Oval í Belfast og hefst sá leikur kl. 18:30 að íslenskum tíma.

Staða liðanna fyrir seinni leikina er býsna ólík.  Fylkismenn töpuðu fyrri leiknum í Hvíta-Rússlandi með þremur mörkum gegn engu og eiga því á brattann að sækja.  KR vann fyrri leikinn 3-0 á KR-velli og eru KR-ingar því í góðri stöðu.

Myndir frá The Oval í Belfast

The Oval  UEFA KISS Workshop - Belfast 2010




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan