The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509150124/http://www.ksi.is/mot/nr/4099
Mótamál
Breiðablik

Blikastúlkur Faxaflóameistarar 2006

Unnu Stjörnuna í hreinum úrslitaleik

22.2.2006

Breiðablik tryggði sér á þriðjudagskvöld sigur í Faxaflóamóti meistaraflokks kvenna með því að leggja Stjörnuna með einu marki gegn engu á Stjörnuvelli í Garðabæ.  Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum og ljóst að það lið sem ynni sigur í leiknum yrði Faxaflóameistari. 

Nokkrum leikjum í mótinu er ólokið, en úrslit þeirra leikja hafa ekki áhrif á efstu tvö sætin.  Blikastúlkur unnu Faxaflóamótið einnig á síðasta ári.




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan