Átta félög unnu Íslandsmeistaratitla
Úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss fór fram um helgina
Úrslitakeppni Íslandsmóts yngri flokka innanhúss fór fram um helgina og unnu átta félög Íslandsmeistaratitla, en keppt er í átta flokkum - Fram, KR, Selfoss, GRV, ÍA, FH, Víkingur R. og Valur.
Úrslita allra leikja má skoða í valmyndinni hér til vinstri (munið að hægt er að leita að leikjum með ýmsum hætti) eða með því að smella hér.
Flokkur | Íslandsmeistari 2006 | ||
---|---|---|---|
2. flokkur karla | Fram | ||
3. flokkur karla | Selfoss | ||
4. flokkur karla | ÍA | ||
5. flokkur karla | Víkingur R. | ||
2. flokkur kvenna | KR | ||
3. flokkur kvenna | GRV (Grindavík / Reynir S. / Víðir) | ||
4. flokkur kvenna | FH | ||
5. flokkur kvenna | Valur |