Úrslitakeppni yngri flokka innanhúss 2006
Fer fram um næstu helgi
Úrslitakeppni Íslandsmóts yngri flokka innanhúss fer fram um næstu helgi. Leikið verður í Laugardalshöll, í Austurbergi í Breiðholti, á Akranesi, að Varmá í Mosfellsbæ, í Fylkishöll í Árbæ og í Kaplakrika í Hafnarfirði.