The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160317114740/http://www.ksi.is/mot/2016/03

Mótamál

Þróttur Vogum leitar að þjálfara - 15.3.2016

Þróttur Vogum leitar að einstaklingi sem vill slást í hóp metnaðarfullra þjálfara sem nú þegar starfa hjá félaginu. Félagið leitar að metnaðarfullum einstaklingi sem er faglega góður, drífandi og með brennandi áhuga á að þjálfa börn.

Lesa meira
 

Drög að leikjaniðurröðun sumarsins liggur fyrir - 11.3.2016

Drög að leikjaniðurröðun í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ. Félög eru vinsamlegast beðin um að skoða vandlega sína leiki og koma athugasemdum á framfæri í síðasta lagi sunnudaginn 20. mars á netfangið [email protected].

Lesa meira
 
f27200612-valuria-12

Upplýsingar um aðildarfélög á vef KSÍ - 9.3.2016

Á vef KSÍ er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um knattspyrnustarfið í landinu og um knattspyrnuhreyfinguna á Íslandi.  Meðal annars eru upplýsingar um aðildarfélög KSÍ aðgengilegar á tveimur stöðum - annars vegar efst á forsíðu vefsins og hins vegar undir "Um KSÍ" hér til hægri. Lesa meira
 

Félagaskipti - Eru þínir leikmenn skráðir í rétt félag? - 8.3.2016

Félög eru beðin um að fara vel yfir skráningar sinna leikmanna en núna er keppni í Lengjubikarnum í fullum gangi.  Í vikunni hefst keppni i í C deild karla og um komandi helgi hefst keppni í Lengjubikar kvenna.  Fyrri félagaskiptaglugginn opnaði 22. febrúar og er opinn til 15. maí.

Lesa meira
 

Vestri kemur í stað BÍ/Bolungarvíkur - 3.3.2016

Íþróttafélagið Vestri frá Ísafirði var stofnað laugardaginn 16. janúar sl. og tekur yfir allar skráningar félaganna BÍ og Bolungarvíkur í mótum á vegum KSÍ.Í raun er BÍ knattspyrnudeild hins nýja félags.

Lesa meira
 



Mótamál








Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan


Mottumars