The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160507213530/http://www.ksi.is/frettir/nr/250

Fréttir

12.4.2005

Umsjónarmaður dómaramála hjá Víkingi R.

Stjórn knattspyrnudeildar Víkings ásamt Barna- og unglingaráði (BUR) auglýsa hér með eftir traustum einstaklingi til þess að sjá um úthlutun á dómaraverkefnum og umsjón með dómurum félagsins.

Ekki er nauðsynlegt að viðkomandi sé dómari, heldur getur þessi aðili verið foreldri eða áhugamaður um knattspyrnu. Nánari upplýsingar veitir Ásmundur Haraldsson í síma 581-3244 eða á tölvupóstfanginu [email protected].

Knattspyrnufélagið Víkingur




Fréttir




Aðildarfélög




Aðildarfélög