The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160507193610/http://www.ksi.is/mot/2003/08/20
Mótamál

Úrslitakeppni - 1. deild kvenna og 3. deild karla

20.8.2003

Laugardaginn 23. ágúst fara fram fyrri leikir í 8-liða úrslitum 3. deildar karla, en þar leika efstu tvö liðin úr riðlunum fjórum, og fyrri leikir í undanúrslitum 1. deildar kvenna. Leikið er heima og heiman með útsláttarfyrirkomulagi og fara seinni leikirnir fram þriðjudaginn 26. ágúst.




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan