Úrslitakeppni - 1. deild kvenna og 3. deild karla
Laugardaginn 23. ágúst fara fram fyrri leikir í 8-liða úrslitum 3. deildar karla, en þar leika efstu tvö liðin úr riðlunum fjórum, og fyrri leikir í undanúrslitum 1. deildar kvenna. Leikið er heima og heiman með útsláttarfyrirkomulagi og fara seinni leikirnir fram þriðjudaginn 26. ágúst.