The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160317134746/http://www.ksi.is/mot/2015/03

Mótamál

Ekkitapa.is tilnefnt til Nexpo-verðlauna - 24.3.2015

Markaðsherferðin Ekki tapa þér hefur verið tilnefnd til Nexpo-verðlauna sem óhefðbundna auglýsing ársins. Ekkitapa.is er meðal annarra auglýsinga og markaðsherferða sem töldu hafa skarað fram úr á seinasta ári.

Lesa meira
 

Drög að leikjaniðurröðun 2015 - Frestur rennur út 20. mars - 11.3.2015

Drög að leikjaniðurröðun í mótum sumarsins hefur verið birt hér á vef KSÍ. Félög eru vinsamlegast beðin um að skoða vandlega sína leiki og koma athugasemdum á framfæri í síðasta lagi föstudaginn 20. mars á netfangið [email protected].

Lesa meira
 

Fótboltinn í fullum gangi - 2.3.2015

Eins og knattspyrnuhreyfingin og áhugafólk um knattspyrnu þekkir vel er fótbolti heilsársíþrótt.  Flesta mánuði og flestar vikur vetrar er hægt að finna fótboltaleiki til að horfa á í knattspyrnuhúsum landsins.  Svo er einnig í þessari viku. Lesa meira
 



Mótamál








Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan


Mottumars