The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160508152755/http://www.ksi.is/mot/2002/09/15
Mótamál

Aukakeppni kvenna - Þór/KA/KS vann fyrri leikinn

15.9.2002

Þór/KA/KS sigraði Sindra 7-0 á laugardag í fyrri leik liðanna í aukakeppni um sæti í Landsbankadeild kvenna að ári, en leikurinn fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Síðari leikur liðanna fer fram á Sindravöllum á Hornafirði á þriðjudag.




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan