Undanúrslit Deildarbikars
Í gær lauk 8-liða úrslitum í Efri deild Deildarbikars karla. FH, Breiðablik, Fylkir og ÍA sigruðu andstæðinga sína og tryggðu sér sæti í undanúrslitum, þar sem mætast ÍA - Fylkir annars vegar og FH - Breiðablik hins vegar, en báðir leikirnir fara fram í Egilshöllinni í Grafarvogi.