The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160510112210/http://www.ksi.is/mot/2002/02/12
Mótamál

Tilkynnt um leikbönn með tölvupósti

12.2.2002

Ákveðið hefur verið að úrskurðir aganefndar KSÍ verði hér eftir sendir til félaga leikmanna sem úrskurðaðir hafa verið í bann með tölvupósti, en áður var tilkynnt um leikbönn með símskeyti. Aðildarfélög KSÍ verið beðin um að skila upplýsingum um þá aðila sem eiga að fá tillkynningar frá aganefnd KSÍ með tölvupósti fyrir föstudaginn 15. febrúar.

Nánar




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan