The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509141657/http://www.ksi.is/mot/2002/01/07
Mótamál

RM inni - Valur og KR sigruðu

7.1.2002

Reykjavíkurmótinu í innanhússknattspyrnu lauk nú um helgina þegar meistaraflokkar karla og kvenna léku í íþróttahúsinu í Austurbergi. KR hampaði Reykjavíkurmeistaratitlinum í kvennaflokki með því að sigra Val í lokaleiknum, sem jafnframt var hreinn úrslitaleikur um sigur í mótinu, en Valsmenn höfðu sigur í karlaflokki eftir að hafa lagt Fjölni í úrslitaleik.




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan