The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160507191919/http://www.ksi.is/mot/nr/6895
Mótamál
Ingi Jónsson

Ingi dómaraeftirlitsmaður UEFA í Moskvu

Verður við störf á leik Spartak Moskvu og NEC Nijmegen

2.12.2008

Ingi Jónson verður dómaraeftirlitsmaður UEFA á leik Spartak Moskvu og Nec Nijmegen frá Hollandi í UEFA bikarnum.  Liðin leika í D riðli í og fer leikurinn fram á morgun, miðvikudaginn 3. desember og verður leikinn á Luzhnki Stadium í Moskvu.

Ingi er einn þriggja Íslendinga sem gegnir dómaraeftirlitsstörfum fyrir UEFA en hinir eru Sigurður Hannesson og Egill Már Markússon en hann er nýr á þeim vettvangi.

Keppnin á uefa.com




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan