The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509151741/http://www.ksi.is/mot/nr/12710
Mótamál
Stjarnan -Borgunarbikarmeistari kvenna 2014

Selfoss og Stjarnan leika til úrslita í Borgunarbikar kvenna

Selfoss og Stjarnan léku einnig til úrslita á seinasta ári

25.7.2015

Selfoss og Stjarnan mætast í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna en Selfoss sigraði Val 3-2 á Selfossi og Stjarnan lagði Fylki 2-1 á Fylkisvelli. 

Stjarnan er ríkjandi bikarmeistari og hefur titil að verja en Selfoss laut í lægra haldi fyrir Stjörnunni í úrslitaleiknum á seinasta ári. 

Það verða því Stjarnan og Selfoss sem leika úrslitaleikinn á Laugardalsvelli þann 29. ágúst, klukkan 16:00.




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan