The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160508145010/http://www.ksi.is/mot/nr/12687
Mótamál

KR og FH leika í Evrópukeppninni

KR og FH leika í 2. umferð í Evrópudeildinni

13.7.2015

KR og FH verða í eldlínunni á heimavelli í kvöld, fimmtudag, en liðin leika bæði liðin í Evrópudeildinni. 

KR leikur við Rosenborg frá Noregi en KR vann samanlagt 3-2 sigur á Cork frá Írlandi í fyrstu umferð. Rosenborg er eitt af stærri liðum Noregs en það hefur langa sögu að baki í þátttöku í Evrópukeppnum. Leikurinn fer fram á Alvogen-vellinum í Frostaskjóli og hefst hann klukkan 19:15. 

FH leikur við Inter Baku frá Aserbaídsjan en FH vann SJK frá Finnlandi í fyrstu umferðinni. Leikurinn fer fram í Kaplakrika og er blásið til leiks klukkan 19:15 





Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan