The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509113725/http://www.ksi.is/mot/nr/12665
Mótamál

Evrópudeildin – Víkingar byrja heima gegn FC Koper

Víkingur byrjar heima en FH og KR leika ytra

1.7.2015

Íslensku liðin sem tryggðu sér sæti í Evrópukeppnum eru að hefja leik næstu daga en einn leikur er á Íslandi í þessari viku. 

Víkingar taka á móti FC Koper frá Slóveníu en leikurinn fer fram á Víkingsvelli á fimmtudaginn, 2. júlí, klukkan 19:15. KR-ingar leika ytra gegn Cork á Írlandi en leikurinn er klukkan 18:45. 

Þá leika FH-ingar við SJK frá Finnlandi en leikur liðanna hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma.




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan