The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509162046/http://www.ksi.is/mot/nr/5905
Mótamál
Kristinn Jakobsson

Kristinn dæmir í 32. liða úrslitum UEFA bikarsins

Dæmir seinni leik Hamborgar og FC Zürich

15.1.2008

Kristinn Jakobsson mun dæma leik þýska liðsins Hamborgar og FC Zürich frá Sviss.  Leikurinn er seinni leikur liðanna í 32. liða úrslitum UEFA bikarsins.  Þetta er enn eitt stóra verkefnið sem Kristni er úthlutað af UEFA en hann undirbýr sig nú undir úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í sumar, þar sem hann verður fjórði dómari.

Leikurinn sem Kristinn dæmir verður leikinn á heimavelli þýska liðsins, Arena Hamburg.  Sigurvegari viðureignar Hamborgar og Zürich, mætir sigurvegara viðureignar Galatasary og Leverkusen í 16. liða úrslitum keppninnar.

 




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan