The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509163237/http://www.ksi.is/mot/nr/5856
Mótamál
Boginn á Akureyri

Powerademótið hefst 12. janúar

Mótið haldið í sjötta skiptið

7.1.2008

Norðurlandsmót Powerade hefst laugardaginn 12. janúar með tveimur leikjum.  Þetta er í sjötta skiptið sem þetta mót fer fram og hefur það skipað sér fastan sess í undirbúningi félaganna á Norðurlandi.

Allir leikir mótsins fara fram í Boganum og eru það KA - KS/Leiftur sem leika fyrsta leikinn sem hefst kl. 14:15.  Strax á eftir, eða kl. 16:15, leika svo Dalvík/Reynir og Völsungur.

Powerademótið




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan