The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20150330111643/http://www.ksi.is/fraedsla/haefileikamotun/

Hæfileikamótun

Hæfileikamótun í Vestmannaeyjum 10.-11. mars - 18.2.2015

Hæfileikamótun KSÍ sem upphaflega átti að vera í Vestmannaeyjum dagana 24. - 25.febrúar, hefur verið færð til 10. - 11. mars. Halldór Björnsson mun stjórna æfingum hjá stúlkum og drengjum í 4. flokk.  Hér má sjá dagskrá og nafnalista yfir þá leikmenn sem eru boðaðir á þessar æfingar.

Lesa meira
 
Fjarðabyggðarhöllin

Hæfileikamótun KSÍ fyrir Austurland - 17.2.2015

Hæfileikamótun KSÍ fyrir Austurland verður á Reyðarfirði laugardaginn 21. febrúar og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4.flokki.  Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ fyrir Suðurland - 17.2.2015

Hæfileikamótun KSÍ fyrir stráka á Suðurland verður í Hveragerði föstudaginn 20. febrúar, æfing fyrir stelpur verður viku seinna, föstudaginn 27. febrúar.  Þetta eru æfingar fyrir krakka í 4.flokki.  Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu. Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ fyrir Suðurnes - 13.2.2015

Hæfileikamótun KSÍ fyrir Suðurnes verður í Reykjaneshöllinni miðvikudaginn 18. febrúar og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4.flokki.  Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 
Knattspyrnuhöllin á Akranesi - Akraneshöllin

Hæfileikamótun KSÍ fyrir Vesturland - 12.2.2015

Hæfileikamótun KSÍ fyrir Vesturland verður í Akraneshöllinni þriðjudaginn 17. febrúar og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4.flokki.  Það er Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, sem fer fyrir verkefninu. Lesa meira
 
Frá hæfileikamótun frá Austfjörðum

Hæfileikamótun KSÍ og N1 2015 - Dagskrá næstu vikur - 4.2.2015

Þessa dagana er Hæfileikamótun KSÍ og N1 að fara af stað á árinu 2015.  Eins og áður hefur komið fram verður byrjað að þessu sinni á Hornarfirði en dagskráin næstu vikurnar er annars svohljóðandi:

Lesa meira
 
Knattspyrnuhúsið Báran Hornafirði

Hæfileikamótun KSÍ og N1 2015 að hefjast - 29.1.2015

Þessa dagana er Hæfileikamótun KSÍ og N1 að fara af stað og er það Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.  Fyrsti staðurinn sem Halldór heimsækir er Hornafjörður.  Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka  sem eru fædd 2001 og 2002.

Lesa meira
 
Knattspyrnuhöllin á Akranesi - Akraneshöllin

Hæfileikamótun KSÍ fyrir Vesturland - 24.2.2014

Hæfileikamótun KSÍ fyrir Vesturland verður í Akraneshöllinni þriðjudaginn 25. febrúar og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4.flokki.  Stelpur eiga að mæta kl.15:00 og strákar kl.16:30.  Smellið hér að til að sjá nöfn þeirra sem boðuð hafa verið á þessar æfingar.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Hæfileikamótun KSÍ í Hveragerði föstudaginn 21. febrúar - 19.2.2014

Hæfileikamótun KSÍ verður í Hamarshöllinni í Hveragerði föstudaginn 21.febrúar næstkomandi. Þetta er æfing fyrir krakka í 4.flokki. Stelpur eiga að mæta kl.14.30 og strákar kl.16.00. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem boðuð hafa verið á þessar æfingar.

Lesa meira
 
Reykjaneshöll

Hæfileikamótun KSÍ með æfingar í Reykjaneshöllinni - 17.2.2014

Hæfileikamótun KSÍ verður með æfingar í Reykjaneshöllinni miðvikudaginn 19.febrúar.  Æfingarnar eru fyrir 4.flokk og byrja stelpurnar kl.14.30 og strákarnir kl.16.00.  Hér fyrir neðan má sjá nafnalista þeirra sem boðaðir eru á þessar æfingar.

Lesa meira
 
ÍBV

Hæfileikamótun í Vestmannaeyjum - Dagskrá og nafnalisti - 10.2.2014

Hæfileikamótun KSÍ verður í Vestmannaeyjum dagana 11. - 12..febrúar. Þorlákur Árnason mun stjórna æfingum hjá stúlkum og drengjum á aldrinum 13 - 15 ára. Þá mun hann einnig funda með stjórn og þjálfurum ÍBV.

Lesa meira
 
Sindri

Dagskrá heimsóknar á Hornafjörð - 5.2.2014

Þorlákur Árnason stýrir Hæfileikamótun KSÍ og mun heimsækja staði og félög á næstu misserum í þeim tilgangi.  Fyrsta heimsókn Þorláks er á Hornafjörð þar sem hann mun stjórna æfingum og fundum stúlkna og drengja á aldrinum 13 - 15 ára.

Lesa meira
 
Knattspyrnuhúsið Báran Hornafirði

Hæfileikamótun KSÍ að hefjast - 5.2.2014

Þessa dagana er Hæfileikamótun KSÍ að fara af stað og er það Þorlákur Árnason sem fer fyrir verkefninu.  Fyrsti staðurinn sem Þorlákur heimsækir er Hornafjörður en fyrirhuguð dagskrá í febrúar er svohljóðandi:

Lesa meira
 
Þorlákur Árnason

Þorlákur Árnason nýr starfsmaður fræðsludeildar - 10.1.2014

Þorlákur Árnason hefur verið ráðinn nýr starfsmaður fræðsludeildar KSÍ og er ráðning hans tímabundin til eins árs.  Þorlákur mun sinna hæfileikamótun ásamt því að vinna að stefnumótun fyrir landsliðin í samráði við fræðslustjóra, hæfileikanefnd, landsliðsnefndir og landsliðsþjálfara.

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010