The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160318081103/http://www.ksi.is/fraedsla/2013/03

Fræðsla

Malthing-um-hagraedingu-urslita

Málþing um hagræðingu úrslita miðvikudaginn 20. mars - 18.3.2013

Málþing um hagræðingu úrslita í íþróttahreyfingunni verður haldið miðvikudaginn 20. mars frá kl. 12:00 – 14:00 í húsakynnum KSÍ á Laugardalsvelli. Það eru ÍSÍ og Íslenskar Getraunir sem efna til þessa málþings.  Skráning er hjá Íslenskum getraunum í netfangið [email protected] í síðasta lagi þriðjudaginn 19. mars.

Lesa meira
 
Malthing-um-hagraedingu-urslita

Málþing um hagræðingu úrslita - Frestað vegna ófærðar - 5.3.2013

Málþingi um hagræðingu úrslita hefur verið frestað vegna ófærðar en það átti að fara fram í dag, miðvikudaginn 6. mars, á milli 12:00 og 14:00. Ný dagsetning verður auglýst síðar.

Lesa meira
 
Malthing-um-hagraedingu-urslita

Málþingi um hagræðingu úrslita frestað - Ný dagsetning auglýst síðar - 4.3.2013

Málþingi um hagræðingu úrslita í íþróttahreyfingunni sem halda átti miðvikudaginn 6. mars hefur verið frestað vegna ófærðar. Ný dagsetning verður auglýst síðar.

Lesa meira
 
Mottumars 2013

Knattspyrnuhreyfingin tekur þátt í Mottumars 2013 - 1.3.2013

Nú er hafinn marsmánuður, sem er auðvitað miklu meira en bara einn af tólf mánuðum ársins. Þetta er Mottumars, og mun knattspyrnuhreyfingin að sjálfsögðu taka virkan þátt eins og áður. Knattspyrnumenn um land eru hvattir til að taka mynd af mottunum sínum og senda KSÍ til birtingar á Facebook-síðu sambandsins.

Lesa meira
 



Fræðsla








Mottumars