Félagaskipti á vef KSÍ
Að venju var mikið um félagaskipti fyrir Íslandsmót meistaraflokka innanhúss, sem fram fóru síðustu tvær helgar. Hægt er að skoða öll félagaskipti leikmanna hjá íslenskum félögum í valmyndinni hér til vinstri undir Mótamál / Félagaskipti.