The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160104031041/http://www.ksi.is/mot/2015/06

Mótamál

Stjarnan -Borgunarbikarmeistari kvenna 2014

Kvennalið Stjörnunnar til Kýpur í Meistaradeildinni - 25.6.2015

Kvennalið Stjörnunnar fer til Kýpur í Meistaradeildinni þar sem undanriðill fer fram þann 11-16. ágúst næstkomandi. Stjarnan er með Apollon Limassol frá Kýpur, KÍ Klaksvík frá Færeyjum og Hibernians frá Möltu í riðli.

Lesa meira
 
Stjarnan -Borgunarbikarmeistari kvenna 2014

Staðfestir leiktímar í Borgunarbikar karla og kvenna - 23.6.2015

Það er búið að gefa út leiktíma í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla og kvenna. 8-liða úrslit karla fara fram 4. - 6. júlí en 8-liða úrslit kvenna fara fram 2. - 11. júlí.

Lesa meira
 
Stjarnan Íslandsmeistarar 2014

Stjarnan mætir Celtic í Meistaradeildinni - 22.6.2015

Það er búið að draga í Meistaradeild Evrópu og dróst Stjarnan á móti skoska liðinu Glasgow Celtic. Celtic mætti einmitt KR á seinasta ári í Meistaradeildinni en tapaði 5-0 samanlagt.

Lesa meira
 

Borgunarbikar karla - Bikarmeistararnir mæta FH - 19.6.2015

Í dag var dregið í 8 liða úrslitum Borgunbikars karla en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ.  Það eru spennandi viðureignir framundan en bikarmeistarar KR taka á móti FH í Vesturbænum.  Leikdagar eru sunnudagurinn 6. og mánudagurinn 7. júlí.

Lesa meira
 

16-liða úrslit Borgunarbikars karla á fimmtudag - 16.6.2015

Á fimmtudag fara fram allir átta leikirnir í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla.  Þróttur R. og ÍBV mætast á Laugardalsvellinum kl. 17:30 og í Fjarðabyggðarhöllinni mætast heimamenn og Valsmenn kl. 18:00.  Sex leikir hefjast svo kl. 19:15, þar á meðal viðureign Breiðabliks og KA, sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Lesa meira
 

Valur mætir KR í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna - 8.6.2015

Valur og KR mætast í Reykjavíkurslag. Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar fengu heimaleik og taka á móti Þór/KA.

Lesa meira
 

KR-ingar leika í Vesturbænum í 16-liða úrslitum - 5.6.2015

Það var dregið í 16-liða úrslit í Borgunarbikar karla í hádeginu. Margar áhugaverðar rimmur verða í umferðinni en meðal annars leika KR-ingar í Vesturbænum gegn KV sem á heimaleik. Öll neðrideidlarliðin drógust gegn liðum úr Pepsi-deildinni.

Lesa meira
 

Breytingar í Pepsi-deild karla - 4.6.2015

Sjónvarpsleik 8. umferðar Pepsi-deilar karla hefur verið breytt og verður Fjölnir – Leiknir. Tveir leikir verða í beinni sendingu úr 9. umferð.

Lesa meira
 

Allt brjálað í Borgunarbikarnum! - 2.6.2015

Borgunarbikarinn fer á alvöru flug á næstu dögum.  Karlarnir leika í 32-liða úrslitum á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag og síðan verður dregið í 16-liða úrslit á föstudag.  Konurnar leika í 16-liða úrslitum á föstudag og laugardag og dregið verður í 8-liða úrslit á mánudag. Lesa meira
 



Mótamál








Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan