The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160508150721/http://www.ksi.is/mot/nr/1896
Mótamál

Grindavík í háttvísidrætti UEFA

27.5.2002

Grindavík verður í pottinum þegar Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) dregur um tvö sæti í undankeppni Evrópukeppni félagsliða á grundvelli háttvísi. Ísland var með yfir 8,00 í meðaltal í háttvísieinkunn hjá eftirlitsmönnum UEFA á liðnu keppnistímabili og því kemst Grindavík í pottinn ásamt liðum frá 16 öðrum löndum sem náðu yfir 8,00. Dregið verður í hálfleik í úrslitaleik Evrópukeppni U21 landsliða á morgun.




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan