The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160508145050/http://www.ksi.is/mot/2004/06/30
Mótamál

16-liða úrslit VISA-bikars karla

30.6.2004

Næstkomandi föstudag hefjast 16-liða úrslit í VISA-bikar karla með sex leikjum, einn leikur fer síðan fram á laugardag og einn á mánudag. Af liðunum sextán eru níu úr Landsbankadeild, fimm úr 1. deild, eitt úr 2. deild og eitt úr 3. deild. Leikstaðir í 16-liða úrslitum eru Valbjarnarvöllur, Hásteinsvöllur, Njarðvíkurvöllur, Kópavogsvöllur, Fylkisvöllur, Kaplakrikavöllur, Víkingsvöllur og Laugardalsvöllur.




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan