Prúðmennskuverðlaun
Minnt er á að þau félög sem halda opin mót í sumar geta pantað prúðmennskuverðlaun hjá KSÍ. Hægt er að fá verðlaunaskjöld fyrir hvern flokk sem er merktur KSÍ og Mastercard - "Knattspyrna - leikur án fordóma". Vinsamlegast pantið verðlaunin með tölvupósti þar sem fram kemur: - Nafn móts - Flokkur - Afhendingardagur |