Bikarleikur VISA
Bikarleikur VISA er einfaldur og skemmtilegur leikur í tengslum við VISA-bikarinn. Þú velur þau lið sem þú heldur að vinni og komist áfram í næstu umferð og færð 15 stig fyrir hverja rétta ágiskun. Aðalvinninginn, flugferð fyrir tvo til hvaða áfangastaðar Icelandair sem er í Evrópu, hlýtur sá sem er efstur samanlagt að loknum öllum umferðum. Fimm stigahæstu í hverri umferð fá tvo boðsmiða á úrslitaleikinn í VISA-bikarnum, en einnig verða dregnir út fjölmargir aukavinningar í hverri umferð. |