The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160508151219/http://www.ksi.is/mot/2004/06/15
Mótamál

Bikarleikur VISA

15.6.2004

Bikarleikur VISA er einfaldur og skemmtilegur leikur í tengslum við VISA-bikarinn. Þú velur þau lið sem þú heldur að vinni og komist áfram í næstu umferð og færð 15 stig fyrir hverja rétta ágiskun. Aðalvinninginn, flugferð fyrir tvo til hvaða áfangastaðar Icelandair sem er í Evrópu, hlýtur sá sem er efstur samanlagt að loknum öllum umferðum. Fimm stigahæstu í hverri umferð fá tvo boðsmiða á úrslitaleikinn í VISA-bikarnum, en einnig verða dregnir út fjölmargir aukavinningar í hverri umferð.

Bikarleikur VISA




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan