The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509111603/http://www.ksi.is/mot/2004/05/04
Mótamál

Úrslitaleikurinn í Kaplakrika

4.5.2004

FH og KR munu leika til úrslita í Efri deild Deildarbikars karla. FH-ingar lögðu Skagamenn 2-0 í undanúrslitum og KR-ingar höfðu betur gegn Víkingum, 1-0. Úrslitaleikurinn verður á aðalvellinum í Kaplakrika laugardaginn 8. maí næstkomandi kl. 14:00.




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan