The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160508162100/http://www.ksi.is/mot/nr/3252
Mótamál

Mótin hefjast í byrjun næstu viku

13.5.2005

Keppni í Landsbankadeildum og VISA-bikar hefjast í byrjun næstu viku, ásamt keppni í 1. og 2. deild karla og er eftirvæntingin mikil, enda allt útlit fyrir enn eitt spennandi knattspyrnusumarið.  Fjórir leikir fara fram í Landsbankadeild karla á mánudag og einn á þriðjudag.  Í Landsbankadeild kvenna fer einn leikur fram á mánudag og fjórir á þriðjudag.  Fyrsta umferð VISA-bikars karla hefst á þriðjudag með tveimur leikjum.  Allir á völlinn!




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan